Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour ERDEM X H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour ERDEM X H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour