Konan sem lést við Jökulsárlón var frá Kanada Birgir Olgeirsson skrifar 2. september 2015 16:00 Hjólabáturinn Klaki á ferð um Jökulsárlón. Vísir/Valli Kona sem lést við Jökulsárlón í síðustu viku var frá Kanada og á ferðalagi hér um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi er enn í fullum gangi vegna málsins en konan varð undir hjólabát á planinu milli Jökulsárlóns og kaffihússins sem þar stendur mánudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Talið er að konan hafi látist samstundis en hún var um sextugt. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna hafa yfirheyrt nokkuð marga í tengslum við rannsóknina en ekki er vitað að svo stöddu hvort einhverjir muni bætast í þann hóp. „Ég held að það sé búið að yfirheyra þá sem við vitum um. Það var gert fyrstu tvo dagana. Það getur síðan auðvitað komið upp einhver nýr sem gefur sig fram sem vitni.“ Báturinn sem um ræðir er hjólabáturinn Klaki, sem er rúm þrjú tonn að þyngd, en Þorgrímur segir lögreglu ekki hafa kyrrsett bátinn á meðan rannsókn stendur yfir. „Hann fór hins vegar ekki af stað aftur fyrr en tæknirannsókn á vettvangi var lokið en henni lauk næsta dag. Þá eru menn með allar upplýsingar um farartækið,“ segir Þorgrímur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa mætti einnig á vettvang og fór yfir bátinn með það að markmiði að tryggja að samskonar slys eigi sér ekki stað aftur. Tengdar fréttir Banaslys við Jökulsárlón Erlend kona á sextugsaldri lét lífið við lónið í dag. 27. ágúst 2015 21:45 Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Kona sem lést við Jökulsárlón í síðustu viku var frá Kanada og á ferðalagi hér um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi er enn í fullum gangi vegna málsins en konan varð undir hjólabát á planinu milli Jökulsárlóns og kaffihússins sem þar stendur mánudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Talið er að konan hafi látist samstundis en hún var um sextugt. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna hafa yfirheyrt nokkuð marga í tengslum við rannsóknina en ekki er vitað að svo stöddu hvort einhverjir muni bætast í þann hóp. „Ég held að það sé búið að yfirheyra þá sem við vitum um. Það var gert fyrstu tvo dagana. Það getur síðan auðvitað komið upp einhver nýr sem gefur sig fram sem vitni.“ Báturinn sem um ræðir er hjólabáturinn Klaki, sem er rúm þrjú tonn að þyngd, en Þorgrímur segir lögreglu ekki hafa kyrrsett bátinn á meðan rannsókn stendur yfir. „Hann fór hins vegar ekki af stað aftur fyrr en tæknirannsókn á vettvangi var lokið en henni lauk næsta dag. Þá eru menn með allar upplýsingar um farartækið,“ segir Þorgrímur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa mætti einnig á vettvang og fór yfir bátinn með það að markmiði að tryggja að samskonar slys eigi sér ekki stað aftur.
Tengdar fréttir Banaslys við Jökulsárlón Erlend kona á sextugsaldri lét lífið við lónið í dag. 27. ágúst 2015 21:45 Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03