Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2015 13:55 Baltasar leikstýrir myndinni. vísir Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár og verðu myndin frumsýnd þar í dag. Myndin segir frá leiðangri hóps göngumanna upp á topp Everest-fjallsins árið 1996 þar sem átta létu lífið. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og John Hawkes. „Universal-kvikmyndaverið getur nú þegar bókað þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu,“ skrifar gagnrýnandi Hollywood Reporter. „Leikarahópurinn er stórkostlegur og það eina sem maður hefði viljað sjá var aðeins meira til sjerpanna og þeirra hlutverka í svona fjallgöngum.“ Gagnrýnandi segir að mikill stígandi hafi verið í verkefnum Baltasars undanfarin ár og nú sé hann kominn í flokk með þeim stóru. Á síðunni IMDB er Everest með 8,9 í einkunn og á síðu Rotten Tomatoes fær hún 7 í einkunn. Gagnrýnandi The Guardian er reyndar ekki jafn hrifinn og aðrir og gefur myndinni tvær stjörnur.Stuff frá Nýja-Sjálandi gefur myndinni fimm stjörnur.Coming Soon gefur henni átta af 10. Hjá Indiewire fær hún B+ Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár og verðu myndin frumsýnd þar í dag. Myndin segir frá leiðangri hóps göngumanna upp á topp Everest-fjallsins árið 1996 þar sem átta létu lífið. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og John Hawkes. „Universal-kvikmyndaverið getur nú þegar bókað þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu,“ skrifar gagnrýnandi Hollywood Reporter. „Leikarahópurinn er stórkostlegur og það eina sem maður hefði viljað sjá var aðeins meira til sjerpanna og þeirra hlutverka í svona fjallgöngum.“ Gagnrýnandi segir að mikill stígandi hafi verið í verkefnum Baltasars undanfarin ár og nú sé hann kominn í flokk með þeim stóru. Á síðunni IMDB er Everest með 8,9 í einkunn og á síðu Rotten Tomatoes fær hún 7 í einkunn. Gagnrýnandi The Guardian er reyndar ekki jafn hrifinn og aðrir og gefur myndinni tvær stjörnur.Stuff frá Nýja-Sjálandi gefur myndinni fimm stjörnur.Coming Soon gefur henni átta af 10. Hjá Indiewire fær hún B+
Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira