Sakaður um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2015 09:52 Bosco Ntaganda í dómssal í morgun. Vísir/EPA Réttarhöldin yfir uppreisnarleiðtoganum Bosco Ntaganda eru nú hafin í Alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag. Hann er sakaður um stríðsglæpi sem og glæpi gegn mannkyninu sem hann mun hafa framið í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Meðal ákæruliða eru morð, nauðgun og notkun barna í hernaði. Ntaganda hefur neitað öllum ákæruliðunum sem alls eru 18.Samkvæmt BBC hafði hans verið leitað í nokkur ár áður en hann gaf sig fram í sendiráði Bandaríkjanna í Rúanda árið 2013. Hinn 41 árs gamli Ntaganda, sem einnig gekk undir nafninu Tortímandinn (The Terminator), barðist fyrir mismunandi uppreisnarhópa sem og herinn í Kongó. Þar á meðal barðist hann í Union of Congolese Patriots uppreisnarhópnum. Sá hópur var leiddur af Thomas Lubanga, sem er eini maðurinn sem hefur verið sakfelldur í Alþjóðlega sakamáladómstólnum. Ntaganda er sakaður um að hafa myrt minnst 800 borgara í árásum á nokkur þorp árið 2002 og 2003. Auk þess er hann sagður hafa nauðgað fjölda stúlkna sem hann hafði neitt í hernað. Saksóknarar stefna á að kalla rúmlega 80 vitni fyrir dóminn og þar á meðal fyrrverandi barnahermenn Ntaganda. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í nokkra mánuði. Hér að neðan má sjá myndband sem Human Rights Watch gerði um meinta stríðsglæpi Ntaganda þegar hann var í felum. Vert er að vara við því að myndbandið gæti vakið óhug áhorfenda. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Réttarhöldin yfir uppreisnarleiðtoganum Bosco Ntaganda eru nú hafin í Alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag. Hann er sakaður um stríðsglæpi sem og glæpi gegn mannkyninu sem hann mun hafa framið í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Meðal ákæruliða eru morð, nauðgun og notkun barna í hernaði. Ntaganda hefur neitað öllum ákæruliðunum sem alls eru 18.Samkvæmt BBC hafði hans verið leitað í nokkur ár áður en hann gaf sig fram í sendiráði Bandaríkjanna í Rúanda árið 2013. Hinn 41 árs gamli Ntaganda, sem einnig gekk undir nafninu Tortímandinn (The Terminator), barðist fyrir mismunandi uppreisnarhópa sem og herinn í Kongó. Þar á meðal barðist hann í Union of Congolese Patriots uppreisnarhópnum. Sá hópur var leiddur af Thomas Lubanga, sem er eini maðurinn sem hefur verið sakfelldur í Alþjóðlega sakamáladómstólnum. Ntaganda er sakaður um að hafa myrt minnst 800 borgara í árásum á nokkur þorp árið 2002 og 2003. Auk þess er hann sagður hafa nauðgað fjölda stúlkna sem hann hafði neitt í hernað. Saksóknarar stefna á að kalla rúmlega 80 vitni fyrir dóminn og þar á meðal fyrrverandi barnahermenn Ntaganda. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í nokkra mánuði. Hér að neðan má sjá myndband sem Human Rights Watch gerði um meinta stríðsglæpi Ntaganda þegar hann var í felum. Vert er að vara við því að myndbandið gæti vakið óhug áhorfenda.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira