Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2015 18:15 Hannes Þór og félagar fagna 2-1 sigrinum á Tékkum í júní. Vísir/Ernir Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er fyrsta flokks leikstjóri eins og íþróttaáhugamenn á Íslandi eru meðvitaðir um. Hann segist í dag fyrst og fremst einbeita sér að fótboltanum þótt hann sé með eitt gott gæluverkefni á kantinum meðfram æfingum og leikjum með NEC Nijmegen. „Ég er eiginlega í góðri pásu,“ segir Hannes Þór sem leikstýrði meðal annars fyrstu seríunni af Atvinnumönnunum okkar. Hannes vann sem leikstjóri hjá Sagafilm áður en hann hélt í atvinnumennsku.Ætlar sér langt í kvikmyndagerð „Ég er aðeins að fikta í gæluverkefnum sem ég hafði engan tíma til að fikta í áður,“ segir markvörðurinn. Hans markmið sé að þróa sig sem kvikmyndagerðarmaður eftir ferilinn og fara að búa til kvikmyndir í fullri lengd. Í smíðum er handrit að einni slíkri. „Það verður vonandi mín fyrsta bíómynd,“ segir Hannes en bætir við að sú vinna gangi hægt enda hafi fótboltinn algjöran forgang og þannig verði það næstu árin. En hvernig mynd er Hannes Þór að skrifa handrit að? „Þetta verður spennumynd, hrollvekja.“Engin miskunn að læra hollensku Hannes samdi við hollenska félagið í sumar en hvernig gengur að læra hollenskuna? „Ég er að reyna og þetta mjakast. Ég ætla í tíma fljótlega,“ segir Hannes. Hann sé þó með smáforrit sem hjálpi mikið. „Hollendingarnir eru mjög harðir á því að tala enga ensku við þig og pína mann til að læra hollensku. Það er engin miskunn með það. Maður á að læra þetta á núll einni en ég er að reyna mitt besta.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Segir Hollendinga ekkert græða á því að skoða tapleikinn í Laugardalnum Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu eru orðnir spenntir fyrir leiknum á móti Hollandi á Amsterdam Arena annað kvöld en með sigri getur íslenska liðið nánast tryggt sér sæti á EM í Frakklandi 2016. 2. september 2015 12:00 Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? 2. september 2015 06:00 Hannes fær ókeypis þrif á húsinu standi Ísland sig gegn Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir Hollendinga reikna með auðveldum sigri á Íslandi. 2. september 2015 11:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er fyrsta flokks leikstjóri eins og íþróttaáhugamenn á Íslandi eru meðvitaðir um. Hann segist í dag fyrst og fremst einbeita sér að fótboltanum þótt hann sé með eitt gott gæluverkefni á kantinum meðfram æfingum og leikjum með NEC Nijmegen. „Ég er eiginlega í góðri pásu,“ segir Hannes Þór sem leikstýrði meðal annars fyrstu seríunni af Atvinnumönnunum okkar. Hannes vann sem leikstjóri hjá Sagafilm áður en hann hélt í atvinnumennsku.Ætlar sér langt í kvikmyndagerð „Ég er aðeins að fikta í gæluverkefnum sem ég hafði engan tíma til að fikta í áður,“ segir markvörðurinn. Hans markmið sé að þróa sig sem kvikmyndagerðarmaður eftir ferilinn og fara að búa til kvikmyndir í fullri lengd. Í smíðum er handrit að einni slíkri. „Það verður vonandi mín fyrsta bíómynd,“ segir Hannes en bætir við að sú vinna gangi hægt enda hafi fótboltinn algjöran forgang og þannig verði það næstu árin. En hvernig mynd er Hannes Þór að skrifa handrit að? „Þetta verður spennumynd, hrollvekja.“Engin miskunn að læra hollensku Hannes samdi við hollenska félagið í sumar en hvernig gengur að læra hollenskuna? „Ég er að reyna og þetta mjakast. Ég ætla í tíma fljótlega,“ segir Hannes. Hann sé þó með smáforrit sem hjálpi mikið. „Hollendingarnir eru mjög harðir á því að tala enga ensku við þig og pína mann til að læra hollensku. Það er engin miskunn með það. Maður á að læra þetta á núll einni en ég er að reyna mitt besta.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Segir Hollendinga ekkert græða á því að skoða tapleikinn í Laugardalnum Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu eru orðnir spenntir fyrir leiknum á móti Hollandi á Amsterdam Arena annað kvöld en með sigri getur íslenska liðið nánast tryggt sér sæti á EM í Frakklandi 2016. 2. september 2015 12:00 Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? 2. september 2015 06:00 Hannes fær ókeypis þrif á húsinu standi Ísland sig gegn Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir Hollendinga reikna með auðveldum sigri á Íslandi. 2. september 2015 11:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Segir Hollendinga ekkert græða á því að skoða tapleikinn í Laugardalnum Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu eru orðnir spenntir fyrir leiknum á móti Hollandi á Amsterdam Arena annað kvöld en með sigri getur íslenska liðið nánast tryggt sér sæti á EM í Frakklandi 2016. 2. september 2015 12:00
Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? 2. september 2015 06:00
Hannes fær ókeypis þrif á húsinu standi Ísland sig gegn Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir Hollendinga reikna með auðveldum sigri á Íslandi. 2. september 2015 11:00