Skopmyndateiknari Morgunblaðsins: Ákall til Eyglóar er fyndið Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. september 2015 22:21 Helgi Sigurðsson, skopmyndateiknari Morgunblaðsins, segir að það sé hægt að túlka umdeilda mynd sem birtist í blaðinu dag á margan hátt. Honum þykir það fyndið að milljónir flóttamanna séu að ákalla Eygló Harðardóttur félagsmálaráðherra um hjálp. „Fyrst og fremst er þetta skuggamynd af sökkvandi skipi. Það er ekki verið að sýna svart fólk eða hvítt fólk. Þetta er í rauninni mynd af Sýrlandi,“ segir Helgi um skopmyndina umdeildu. Hann segir einnig að nýyrðið „helferðartúrismi,“ sem sjá mátti á skopmyndinni, rímaði við velferðarkerfið. „Ég vildi sýna „snapshot“ af þessu ástandi þar sem fólk er að flæða svona yfir. Þetta lítur svolítið út eins og túrismi, ef maður tekur þetta og yfirfærir á massatúrisma fólks sem er að fara í sólarlandaferðir. Þetta er yfirfærð merking.“ Rætt var við Helga í þættinum Ísland í dag nú kvöld. Hægt er að sjá viðtalið við hann í spilaranum hér að ofan. Ísland í dag Tengdar fréttir Skopmynd Morgunblaðsins afar umdeild „Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í þessu.“ 1. september 2015 15:43 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Helgi Sigurðsson, skopmyndateiknari Morgunblaðsins, segir að það sé hægt að túlka umdeilda mynd sem birtist í blaðinu dag á margan hátt. Honum þykir það fyndið að milljónir flóttamanna séu að ákalla Eygló Harðardóttur félagsmálaráðherra um hjálp. „Fyrst og fremst er þetta skuggamynd af sökkvandi skipi. Það er ekki verið að sýna svart fólk eða hvítt fólk. Þetta er í rauninni mynd af Sýrlandi,“ segir Helgi um skopmyndina umdeildu. Hann segir einnig að nýyrðið „helferðartúrismi,“ sem sjá mátti á skopmyndinni, rímaði við velferðarkerfið. „Ég vildi sýna „snapshot“ af þessu ástandi þar sem fólk er að flæða svona yfir. Þetta lítur svolítið út eins og túrismi, ef maður tekur þetta og yfirfærir á massatúrisma fólks sem er að fara í sólarlandaferðir. Þetta er yfirfærð merking.“ Rætt var við Helga í þættinum Ísland í dag nú kvöld. Hægt er að sjá viðtalið við hann í spilaranum hér að ofan.
Ísland í dag Tengdar fréttir Skopmynd Morgunblaðsins afar umdeild „Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í þessu.“ 1. september 2015 15:43 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Skopmynd Morgunblaðsins afar umdeild „Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í þessu.“ 1. september 2015 15:43