Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. september 2015 19:45 Alfreð Finnbogason á æfingu með landsliðinu í dag. Vísir/Valli Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. Sjónvarpsviðtal við Alfreð má sjá neðst í fréttinni.„Það er nýr þjálfari og þeir vilja sýna að þeir séu á réttri leið. Það er gríðarleg pressa á leikmönnum í hollandi. Ég þekki umræðuna hérna nokkuð vel. Fyrstu mínúturnar munu þeir koma með allar byssurnar úti og þar munu okkar möguleikar liggja og pláss skapast fyrir aftan þá. Með fullri virðingu fyrir þeim þá eru þeir ekki með bestu varnarmennina þótt þeir seú með góða sóknarmenn. Ef við spilum eins vörn þar sem þeir fá bara eitt tvö færi þá eigum við mikla möguleika.“Byrjaður að læra grísku Alfreð er nýgenginn í raðir Olympiacos í Grikklandi. Hann er mikill tungumálamaður og talar bæði hollensku og spænsku eftir dvöl sína þar. En hvernig er grískan? „Ég er búinn að taka nokkra tíma þannig að vonandi kemur þetta fljótt. Þetta tekur kannski aðeins lengri tíma en spænskan, öðruvísi grunnur og eitthvað sem maður þekkir ekki. Gefum þessu nokkra mánuði, ég ætla að gera mitt besta.“ Alfreð segist ekki hafa orðið mikið var við efnahagsvandamál í Grikklandi.Bjartsýnn á að skora „Nei, í raun og veru ekki. Ég held að þetta sé svolítið ofgert í fjölmiðlum, svipað og þegar var kreppa á Íslandi og sýndar voru myndir af Austurvelli sem gáfu ekki alveg rétta mynd af því sem var að gerast alls staðar annars staðar í kring. Grikkirnir eru ekki mikið að stressa sig á þessu. Alfreð hefur glímt við meiðsli í nára en vonast til að spila og jafnvel skora á fimmtudaginn. „Ég hef skorað hjá þessum markverði og á þessum velli. Ég þekki tilfinninguna og er mjög bjartsýnn á það.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. 1. september 2015 15:30 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. Sjónvarpsviðtal við Alfreð má sjá neðst í fréttinni.„Það er nýr þjálfari og þeir vilja sýna að þeir séu á réttri leið. Það er gríðarleg pressa á leikmönnum í hollandi. Ég þekki umræðuna hérna nokkuð vel. Fyrstu mínúturnar munu þeir koma með allar byssurnar úti og þar munu okkar möguleikar liggja og pláss skapast fyrir aftan þá. Með fullri virðingu fyrir þeim þá eru þeir ekki með bestu varnarmennina þótt þeir seú með góða sóknarmenn. Ef við spilum eins vörn þar sem þeir fá bara eitt tvö færi þá eigum við mikla möguleika.“Byrjaður að læra grísku Alfreð er nýgenginn í raðir Olympiacos í Grikklandi. Hann er mikill tungumálamaður og talar bæði hollensku og spænsku eftir dvöl sína þar. En hvernig er grískan? „Ég er búinn að taka nokkra tíma þannig að vonandi kemur þetta fljótt. Þetta tekur kannski aðeins lengri tíma en spænskan, öðruvísi grunnur og eitthvað sem maður þekkir ekki. Gefum þessu nokkra mánuði, ég ætla að gera mitt besta.“ Alfreð segist ekki hafa orðið mikið var við efnahagsvandamál í Grikklandi.Bjartsýnn á að skora „Nei, í raun og veru ekki. Ég held að þetta sé svolítið ofgert í fjölmiðlum, svipað og þegar var kreppa á Íslandi og sýndar voru myndir af Austurvelli sem gáfu ekki alveg rétta mynd af því sem var að gerast alls staðar annars staðar í kring. Grikkirnir eru ekki mikið að stressa sig á þessu. Alfreð hefur glímt við meiðsli í nára en vonast til að spila og jafnvel skora á fimmtudaginn. „Ég hef skorað hjá þessum markverði og á þessum velli. Ég þekki tilfinninguna og er mjög bjartsýnn á það.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. 1. september 2015 15:30 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. 1. september 2015 15:30
Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30
Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00
Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00