Hætta við að sýna í New York Ritstjórn skrifar 1. september 2015 10:30 Mary Kate og Ashley Olsen. Glamour/Getty Tvíburasysturnar og fatahönnuðirnir Mary-Kate og Ashley Olsen hafa ákveðið að hætta við sýningu sína á tískuvikunni í New York. Tvær vikur eru í tískuvikuna í New York og hefur sýning The Row, fatamerki þeirra systra, yfirleitt verið einn af hápunktum vikunnar. En í ár verður The Row sýnt á pöllunum í París í staðinn. Ákvörðunin hefur verið tekin í flýti þar sem merkið er ennþá á dagskránni hjá NYFW og þykir koma nokkuð spánskt fyrir sjónir þeirra sem til þekkja þar sem fyrirhugað er að opna The Row verslun í New York síðar á þessu ári. En þá er bara að bíða spennt eftir að sjá þær systur og flotta fatamerki þeirra í París í staðinn. Resort 2016 Collection A photo posted by THE ROW (@therow) on Aug 5, 2015 at 4:08am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Óförðuð með ellefu vörum Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour
Tvíburasysturnar og fatahönnuðirnir Mary-Kate og Ashley Olsen hafa ákveðið að hætta við sýningu sína á tískuvikunni í New York. Tvær vikur eru í tískuvikuna í New York og hefur sýning The Row, fatamerki þeirra systra, yfirleitt verið einn af hápunktum vikunnar. En í ár verður The Row sýnt á pöllunum í París í staðinn. Ákvörðunin hefur verið tekin í flýti þar sem merkið er ennþá á dagskránni hjá NYFW og þykir koma nokkuð spánskt fyrir sjónir þeirra sem til þekkja þar sem fyrirhugað er að opna The Row verslun í New York síðar á þessu ári. En þá er bara að bíða spennt eftir að sjá þær systur og flotta fatamerki þeirra í París í staðinn. Resort 2016 Collection A photo posted by THE ROW (@therow) on Aug 5, 2015 at 4:08am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Óförðuð með ellefu vörum Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour