Auðveld byrjun hjá Serenu á leið að alslemmunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2015 10:00 Serena þakkar rússanum fyrir stuttan leik í nótt. vísir/getty Serena Williams, besta tenniskona heims, hóf leik á opna bandaríska meistaramótinu í nótt og vann auðveldan sigur á Vitaliu Diatchenko frá Rússlandi. Serena vann fyrra setttið, 6-2, en sú rússneska hætti svo keppni vegna meiðsla þegar hún var 2-0 undir í öðru setti. Viðureignin tók aðeins hálftíma þrátt fyrir að gert væri hlé á henni vegna meiðsla Diatchenko. Hún var engin fyrirstaða fyrir Serenu. Bandaríska tennisdrottningin vonast til að vinna opna bandaríska meistaramótið og fagna þar með alslemmunni, það er að vinna öll fjögur risamótin sama árið. Hún er nú þegar búin að pakka andstæðingum sínum saman á opna ástralska, opna franska og nú síðast á Wimbledon-mótinu. Serena hefur á ferlinum unnið 21 risamót og er einu á eftir goðsögninni Steffi Graf. Hún fer langt með að tryggja sér nafnbótina besta tenniskona sögunnar fagni hún sigri á heimavelli að þessu sinni. Tennis Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Sjá meira
Serena Williams, besta tenniskona heims, hóf leik á opna bandaríska meistaramótinu í nótt og vann auðveldan sigur á Vitaliu Diatchenko frá Rússlandi. Serena vann fyrra setttið, 6-2, en sú rússneska hætti svo keppni vegna meiðsla þegar hún var 2-0 undir í öðru setti. Viðureignin tók aðeins hálftíma þrátt fyrir að gert væri hlé á henni vegna meiðsla Diatchenko. Hún var engin fyrirstaða fyrir Serenu. Bandaríska tennisdrottningin vonast til að vinna opna bandaríska meistaramótið og fagna þar með alslemmunni, það er að vinna öll fjögur risamótin sama árið. Hún er nú þegar búin að pakka andstæðingum sínum saman á opna ástralska, opna franska og nú síðast á Wimbledon-mótinu. Serena hefur á ferlinum unnið 21 risamót og er einu á eftir goðsögninni Steffi Graf. Hún fer langt með að tryggja sér nafnbótina besta tenniskona sögunnar fagni hún sigri á heimavelli að þessu sinni.
Tennis Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Sjá meira