Everest á toppinn í tólf löndum Birgir Olgeirsson skrifar 19. september 2015 17:04 Baltasar á tökustað Everest myndarinnar. vísir/getty Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, hefur gengið ágætlega í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Tekjur myndarinnar nema 26,5 milljónum dollara, sem nemur 3,3 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, í 36 löndum. Frá þessu er greint á vef bandaríska tímaritsins Variety. Myndin fór beint á toppinn í Argentínu, Ástralíu, Búlgaríu, Ungverjalandi, Íslandi, Indlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Póllandi, Rúmeníu, Suður Afríku og Taívan. Myndin var forsýnd í Bandaríkjunum í gær og þénaði 2,3 milljónir dollara, 290 milljónir króna, í 545 kvikmyndahúsum þar í landi. Telur Variety myndina eiga eftir að þéna um 7 milljónir dollara í Bandaríkjunum um helgina en myndinni verður dreift mun víðar um Bandaríkin um næstkomandi helgi. Myndin var í öðru sæti topplistans í Bretlandi og á Írlandi en myndin sem vermir toppinn þar er Legend, þar sem Tom Hardy fer með hlutverk tvíburanna Reggie og RonnieKray sem eru einir þekktustu glæpamenn Bretlands og stjórnuðu valdamikilli glæpaklíku í London á sjöunda áratug síðustu aldar. Í frétt Variety kemur fram að Everest hefur þénað um 32 þúsund dollara, um fjórar milljónir króna, það sem af er á Íslandi. Tengdar fréttir Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, hefur gengið ágætlega í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Tekjur myndarinnar nema 26,5 milljónum dollara, sem nemur 3,3 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, í 36 löndum. Frá þessu er greint á vef bandaríska tímaritsins Variety. Myndin fór beint á toppinn í Argentínu, Ástralíu, Búlgaríu, Ungverjalandi, Íslandi, Indlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Póllandi, Rúmeníu, Suður Afríku og Taívan. Myndin var forsýnd í Bandaríkjunum í gær og þénaði 2,3 milljónir dollara, 290 milljónir króna, í 545 kvikmyndahúsum þar í landi. Telur Variety myndina eiga eftir að þéna um 7 milljónir dollara í Bandaríkjunum um helgina en myndinni verður dreift mun víðar um Bandaríkin um næstkomandi helgi. Myndin var í öðru sæti topplistans í Bretlandi og á Írlandi en myndin sem vermir toppinn þar er Legend, þar sem Tom Hardy fer með hlutverk tvíburanna Reggie og RonnieKray sem eru einir þekktustu glæpamenn Bretlands og stjórnuðu valdamikilli glæpaklíku í London á sjöunda áratug síðustu aldar. Í frétt Variety kemur fram að Everest hefur þénað um 32 þúsund dollara, um fjórar milljónir króna, það sem af er á Íslandi.
Tengdar fréttir Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00
Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00
Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30
„Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31