Bonneau sleit hásin og ekki með Njarðvík í vetur Anton Ingi Leifsson skrifar 19. september 2015 13:01 Bonneau var frábær á síðustu leiktíð. vísir/getty Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. Bonneau sleit hásin á þriðjudaginn á æfingu, en slík meiðsli geta haldið mönnum frá körfuboltavellinum í þrjá til níu mánuði. Karfan.is greinir frá þessu. Hann var magnaður á síðustu leiktíð fyrir Njarðvík og náðu þeir grænklæddu að klófesta hann aftur í sumar. Hann gerði að meðaltali 34 stig í fyrra, tók rúmlega sjá fraköst og gaf fimm stoðsendingar. „Tilhlökkunin var mikil hjá honum að spila í Njarðvík sem og hjá Njarðvíkingum yfir höfuð að fá að sjá hann spila, enda er hann leikmaður sem stimplaði sig rækilega inn í hjörtu allra Njarðvíkinga og körfuboltaáhugamanna á landsvísu eftir frammistöðu sína á síðastliðnu tímabili," sagði Bjarki Már Viðarsson, varaformaður Njarðvíkur, í samtali við Karfan.is. Njarðvíkingar, bæði þjálfarar og stjórn, liggja nú yfir málunum og er væntanlega leit hafinn að nýjum manni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. 16. júní 2015 10:04 Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. 30. mars 2015 14:47 Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum. 3. apríl 2015 15:15 Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. 17. júní 2015 08:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 Svona var stemningin í Ljónagryfjunni þegar Bonneau negldi þristinn | Myndband Allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. 10. apríl 2015 10:30 Sjáðu allar galdrakörfur Bonneau í lýsingu Svala: „Hann er bara skyr og massi“ Svali Björgvinsson átti nóg af lýsingarorðum yfir hæfileika Stefans Bonneau sem hann segir vera með samning við körfuboltaguðina. 27. mars 2015 15:00 Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. 19. mars 2015 17:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. Bonneau sleit hásin á þriðjudaginn á æfingu, en slík meiðsli geta haldið mönnum frá körfuboltavellinum í þrjá til níu mánuði. Karfan.is greinir frá þessu. Hann var magnaður á síðustu leiktíð fyrir Njarðvík og náðu þeir grænklæddu að klófesta hann aftur í sumar. Hann gerði að meðaltali 34 stig í fyrra, tók rúmlega sjá fraköst og gaf fimm stoðsendingar. „Tilhlökkunin var mikil hjá honum að spila í Njarðvík sem og hjá Njarðvíkingum yfir höfuð að fá að sjá hann spila, enda er hann leikmaður sem stimplaði sig rækilega inn í hjörtu allra Njarðvíkinga og körfuboltaáhugamanna á landsvísu eftir frammistöðu sína á síðastliðnu tímabili," sagði Bjarki Már Viðarsson, varaformaður Njarðvíkur, í samtali við Karfan.is. Njarðvíkingar, bæði þjálfarar og stjórn, liggja nú yfir málunum og er væntanlega leit hafinn að nýjum manni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. 16. júní 2015 10:04 Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. 30. mars 2015 14:47 Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum. 3. apríl 2015 15:15 Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. 17. júní 2015 08:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 Svona var stemningin í Ljónagryfjunni þegar Bonneau negldi þristinn | Myndband Allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. 10. apríl 2015 10:30 Sjáðu allar galdrakörfur Bonneau í lýsingu Svala: „Hann er bara skyr og massi“ Svali Björgvinsson átti nóg af lýsingarorðum yfir hæfileika Stefans Bonneau sem hann segir vera með samning við körfuboltaguðina. 27. mars 2015 15:00 Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. 19. mars 2015 17:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. 16. júní 2015 10:04
Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. 30. mars 2015 14:47
Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum. 3. apríl 2015 15:15
Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. 17. júní 2015 08:00
Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01
Svona var stemningin í Ljónagryfjunni þegar Bonneau negldi þristinn | Myndband Allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. 10. apríl 2015 10:30
Sjáðu allar galdrakörfur Bonneau í lýsingu Svala: „Hann er bara skyr og massi“ Svali Björgvinsson átti nóg af lýsingarorðum yfir hæfileika Stefans Bonneau sem hann segir vera með samning við körfuboltaguðina. 27. mars 2015 15:00
Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. 19. mars 2015 17:00
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik