Einungis fimm uppreisnarmenn eftir Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2015 23:26 Vísir/AFP Einungis fjórir eða fimm uppreisnarmenn eru eftir í Sýrlandi, sem voru þjálfaðir og vopnaðir af Bandaríkjunum. Samkvæmt áætlun ættu þeir að vera fleiri en fimm þúsund. Öldungaþingmenn í Bandaríkjunum eru æfir yfir áætluninni og segja hana hafa misheppnast algjörlega. Æðsti herforingi Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, Lloyd Austin III, kom fyrir hernaðarmálanefnd Öldungaþingsins í dag. Hann var spurður að því hve margir menn sem þjálfaðir voru af Bandaríkjunum væru virkir í Sýrlandi.Hershöfðinginn Lloyd Austin III.Vísir/AFP„Þeir eru mjög fáir. Við erum að tala um fjóra eða fimm,“ hefur AP fréttaveitan eftir honum. Þingið hefur samþykkt 500 milljóna dala fjárveitingu til verkefnisins en nú eru einungis um 200 menn í þjálfun. 54 menn voru sendir til Sýrlands í júlí, en vígamenn Al-nusra front, deildar Al-Qaeda í Sýrlandi réðust á hópinn. Þeir felldu nokkra og tóku fleiri í gíslingu. Restin flúði. Eitt stærsta vandamálið varðandi þjálfunina er sú að flestir þeirra sem vilja þjálfun og vopn, vilja berjast gegn stjórnarher Bashar Assad, forseta Sýrlands. Þjálfunin er þó skilyrt því að mennirnir munu einungis berjast gegn Íslamska ríkinu. Þar að auki eru margir þeirra sem vilja berjast yngri en 18 ára. Austin sagði þingmönnunum að hann teldi að það myndi taka mörg ár að ráða niðurlögum ISIS og koma jafnvægi á Sýrland og Írak. Talsmaður Hvíta hússins sagði í kvöld að hernaðarmálayfirvöld Bandaríkjanna væru nú að leita leiða til að bæta árangur verkefnisins. Josh Earnest tók þó fram að það væri alltaf auðvelt að gagnrýna hlutina eftir á. Mið-Austurlönd Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Einungis fjórir eða fimm uppreisnarmenn eru eftir í Sýrlandi, sem voru þjálfaðir og vopnaðir af Bandaríkjunum. Samkvæmt áætlun ættu þeir að vera fleiri en fimm þúsund. Öldungaþingmenn í Bandaríkjunum eru æfir yfir áætluninni og segja hana hafa misheppnast algjörlega. Æðsti herforingi Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, Lloyd Austin III, kom fyrir hernaðarmálanefnd Öldungaþingsins í dag. Hann var spurður að því hve margir menn sem þjálfaðir voru af Bandaríkjunum væru virkir í Sýrlandi.Hershöfðinginn Lloyd Austin III.Vísir/AFP„Þeir eru mjög fáir. Við erum að tala um fjóra eða fimm,“ hefur AP fréttaveitan eftir honum. Þingið hefur samþykkt 500 milljóna dala fjárveitingu til verkefnisins en nú eru einungis um 200 menn í þjálfun. 54 menn voru sendir til Sýrlands í júlí, en vígamenn Al-nusra front, deildar Al-Qaeda í Sýrlandi réðust á hópinn. Þeir felldu nokkra og tóku fleiri í gíslingu. Restin flúði. Eitt stærsta vandamálið varðandi þjálfunina er sú að flestir þeirra sem vilja þjálfun og vopn, vilja berjast gegn stjórnarher Bashar Assad, forseta Sýrlands. Þjálfunin er þó skilyrt því að mennirnir munu einungis berjast gegn Íslamska ríkinu. Þar að auki eru margir þeirra sem vilja berjast yngri en 18 ára. Austin sagði þingmönnunum að hann teldi að það myndi taka mörg ár að ráða niðurlögum ISIS og koma jafnvægi á Sýrland og Írak. Talsmaður Hvíta hússins sagði í kvöld að hernaðarmálayfirvöld Bandaríkjanna væru nú að leita leiða til að bæta árangur verkefnisins. Josh Earnest tók þó fram að það væri alltaf auðvelt að gagnrýna hlutina eftir á.
Mið-Austurlönd Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira