Spánn fyrsta liðið í undanúrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2015 18:23 Pau Gasol fór fyrir sínum mönnum. vísir/getty Spánn varð nú rétt í þessu fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í körfubolta, en útsláttarkeppnin stendur yfir í Lille í Frakklandi. Spánn vann Grikkland, 73-71, í átta liða úrslitum. Spánn var sjö stigum yfir í hálfleik, 39-32, en Grikkirnir komu sterkir til baka í seinni hálfleik og unnu þriðja leikhlutann með níu stigum, 25-16. Grikkland var því með tveggja stiga forystu fyrir síðasta fjórðunginn en þar reyndust Spánverjarnir sterkari og héldu Grikkjum í fjórtán stigum. Spennan var mikil undir lokin, en eftir að Pau Gasol kom Spáni í 70-65 af vítalínunni skoruðu Grikkirnir þriggja stiga körfu og minnkuðu muninn í tvö stig, 70-68. Grikkland braut strax í næstu sókn og sendi Sergio Rodriguez á vítalínuna. Hann klikkaði ekki og kom Spáni í fjögurra stiga forystu, 72-68. Grikkland beið ekki boðanna og negldi niður öðrum þristi, en þar var að verki Kostas Sloukas. Staðan 72-71 þegar fjórar sekúndur voru eftir. Pau Gasol, leikmaður Chicago Bulls, var bestur allra á vellinum, en hann skoraði 27 stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Hann kláraði svo leikinn á vítalínunni, 73-71. Seinni leikur kvöldsins er viðureign Evrópumeistara Frakklands og Lettlands. EM 2015 í Berlín Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Meiðslalistinn lengist í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Sjá meira
Spánn varð nú rétt í þessu fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í körfubolta, en útsláttarkeppnin stendur yfir í Lille í Frakklandi. Spánn vann Grikkland, 73-71, í átta liða úrslitum. Spánn var sjö stigum yfir í hálfleik, 39-32, en Grikkirnir komu sterkir til baka í seinni hálfleik og unnu þriðja leikhlutann með níu stigum, 25-16. Grikkland var því með tveggja stiga forystu fyrir síðasta fjórðunginn en þar reyndust Spánverjarnir sterkari og héldu Grikkjum í fjórtán stigum. Spennan var mikil undir lokin, en eftir að Pau Gasol kom Spáni í 70-65 af vítalínunni skoruðu Grikkirnir þriggja stiga körfu og minnkuðu muninn í tvö stig, 70-68. Grikkland braut strax í næstu sókn og sendi Sergio Rodriguez á vítalínuna. Hann klikkaði ekki og kom Spáni í fjögurra stiga forystu, 72-68. Grikkland beið ekki boðanna og negldi niður öðrum þristi, en þar var að verki Kostas Sloukas. Staðan 72-71 þegar fjórar sekúndur voru eftir. Pau Gasol, leikmaður Chicago Bulls, var bestur allra á vellinum, en hann skoraði 27 stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Hann kláraði svo leikinn á vítalínunni, 73-71. Seinni leikur kvöldsins er viðureign Evrópumeistara Frakklands og Lettlands.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Meiðslalistinn lengist í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum