Fleiri Evrópuríki koma á landamæraeftirliti vegna flóttamannafjöldans Bjarki Ármannsson skrifar 14. september 2015 21:05 Austurríki, Slóvakía og Holland hafa ákveðið að koma á landamæraeftirliti vegna flóttamannavandans. Vísir/AFP Austurríki, Slóvakía og Holland hafa ákveðið að koma á landamæraeftirliti til að bregðast við miklum fjölda sýrlenskra flóttamanna sem leita nú hælis í Evrópu. Stjórnvöld í Þýskalandi lýstu því yfir í gær að þau myndu koma á tímabundnu eftirliti á landamærum sínum og Austurríkis, en stór hluti flóttamannanna hefur í hyggju að komast til Þýskalands. Þá hafa Ungverjar reist girðingu við landamæri sín og Serbíu og lokað fyrir lestarlínur sem ná yfir landamærin. Innanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittust á fundi í Brussel í kvöld þar sem ákveðið var að taka á móti 120 þúsund hælisleitendum. Ekki liggur fyrir hvernig hælisleitendunum verður skipt niður á aðildarríki, en sum þeirra hafa sett sig upp á móti tillögum um bindandi „flóttamanna-kvóta.“ Búist er við að ákvörðun verði sett í lög snemma í næsta mánuði. Flóttamenn Tengdar fréttir „Eigum alltaf meira en fólk sem á ekki neitt“ Íslenskir læknanemar í Debrecen hafa lagt sitt af mörkum við að aðstoða flóttafólk, en ungversk stjórnvöld hyggjast loka landamærunum fyrir flóttafólki í kvöld. 14. september 2015 20:30 Ungverjar loka landamærunum að Serbíu Fjölmennt lið lögreglu hefur nú komið sér fyrir á þeim stað þar sem girðingin á landamærum Ungverjalands og Serbíu hefur staðið opin. 14. september 2015 16:06 Ráðherrar ræða flóttamannavandann Ráðherrar ESB hyggjast reyna að finna út hvernig hægt verði að fá allar þjóðir til að taka þátt í að takast á við flóttamannavandann í álfunni. 14. september 2015 07:33 Metfjöldi flóttamanna til Ungverjalands Aldrei hafa eins margir flóttamenn streymt inn fyrir landamæri Ungverjalands og síðasta sólarhring. 14. september 2015 07:57 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Austurríki, Slóvakía og Holland hafa ákveðið að koma á landamæraeftirliti til að bregðast við miklum fjölda sýrlenskra flóttamanna sem leita nú hælis í Evrópu. Stjórnvöld í Þýskalandi lýstu því yfir í gær að þau myndu koma á tímabundnu eftirliti á landamærum sínum og Austurríkis, en stór hluti flóttamannanna hefur í hyggju að komast til Þýskalands. Þá hafa Ungverjar reist girðingu við landamæri sín og Serbíu og lokað fyrir lestarlínur sem ná yfir landamærin. Innanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittust á fundi í Brussel í kvöld þar sem ákveðið var að taka á móti 120 þúsund hælisleitendum. Ekki liggur fyrir hvernig hælisleitendunum verður skipt niður á aðildarríki, en sum þeirra hafa sett sig upp á móti tillögum um bindandi „flóttamanna-kvóta.“ Búist er við að ákvörðun verði sett í lög snemma í næsta mánuði.
Flóttamenn Tengdar fréttir „Eigum alltaf meira en fólk sem á ekki neitt“ Íslenskir læknanemar í Debrecen hafa lagt sitt af mörkum við að aðstoða flóttafólk, en ungversk stjórnvöld hyggjast loka landamærunum fyrir flóttafólki í kvöld. 14. september 2015 20:30 Ungverjar loka landamærunum að Serbíu Fjölmennt lið lögreglu hefur nú komið sér fyrir á þeim stað þar sem girðingin á landamærum Ungverjalands og Serbíu hefur staðið opin. 14. september 2015 16:06 Ráðherrar ræða flóttamannavandann Ráðherrar ESB hyggjast reyna að finna út hvernig hægt verði að fá allar þjóðir til að taka þátt í að takast á við flóttamannavandann í álfunni. 14. september 2015 07:33 Metfjöldi flóttamanna til Ungverjalands Aldrei hafa eins margir flóttamenn streymt inn fyrir landamæri Ungverjalands og síðasta sólarhring. 14. september 2015 07:57 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
„Eigum alltaf meira en fólk sem á ekki neitt“ Íslenskir læknanemar í Debrecen hafa lagt sitt af mörkum við að aðstoða flóttafólk, en ungversk stjórnvöld hyggjast loka landamærunum fyrir flóttafólki í kvöld. 14. september 2015 20:30
Ungverjar loka landamærunum að Serbíu Fjölmennt lið lögreglu hefur nú komið sér fyrir á þeim stað þar sem girðingin á landamærum Ungverjalands og Serbíu hefur staðið opin. 14. september 2015 16:06
Ráðherrar ræða flóttamannavandann Ráðherrar ESB hyggjast reyna að finna út hvernig hægt verði að fá allar þjóðir til að taka þátt í að takast á við flóttamannavandann í álfunni. 14. september 2015 07:33
Metfjöldi flóttamanna til Ungverjalands Aldrei hafa eins margir flóttamenn streymt inn fyrir landamæri Ungverjalands og síðasta sólarhring. 14. september 2015 07:57