Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Ritstjórn skrifar 14. september 2015 17:30 Victoria Beckham Glamour/getty Tískuvikan er í fullum gangi í New York. Á sunnudag sýndu meðal annarrra Victoria Beckham, Derek Lam, Diane Von Furstenberg og Prabal Gurung. Förðunin hjá Victoriu Beckham var í sérstöku uppáhaldi hjá ritstjórn Glamour. Nude eða mattar appelsínurauðar varir, falleg húð, þykkar augabrúnir og settlegt highlight í augnkrókunum setti punktinn yfir i-ið.Diane Von FurstenbergFörðunin hjá Diane Von Furstenberg var því miður ekki í eins miklu uppáhaldi. Förðunarmeistarinn Pat McGrath valdi bláan og grænan augnskugga með metal-áferð sem urðu aðeins of mikið með krulluðu hárinu og blómahárskrautinu. Okkur dauðlangar samt í varalitinn!ThakoonFörðunin hjá Thakoon er með þeim betri sem við höfum séð á síðustu sýningum. Húðin alveg fullkomin, augabrúnirnar passlega miklar og svo gerir hvíti augnblýanturinn í vatnslínunni mjög mikið, án þess að vera of.Jenny PackhamTúrkísblár augnskuggi og rauður varalitur er alltaf vafasöm blanda, líkt og sást síðast á pöllunum hjá Céline fyrir haustið 2015. Það var heldur ekki að slá í gegn á sýningu Jenny Packham á sunnudag. Glamour Fegurð Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour
Tískuvikan er í fullum gangi í New York. Á sunnudag sýndu meðal annarrra Victoria Beckham, Derek Lam, Diane Von Furstenberg og Prabal Gurung. Förðunin hjá Victoriu Beckham var í sérstöku uppáhaldi hjá ritstjórn Glamour. Nude eða mattar appelsínurauðar varir, falleg húð, þykkar augabrúnir og settlegt highlight í augnkrókunum setti punktinn yfir i-ið.Diane Von FurstenbergFörðunin hjá Diane Von Furstenberg var því miður ekki í eins miklu uppáhaldi. Förðunarmeistarinn Pat McGrath valdi bláan og grænan augnskugga með metal-áferð sem urðu aðeins of mikið með krulluðu hárinu og blómahárskrautinu. Okkur dauðlangar samt í varalitinn!ThakoonFörðunin hjá Thakoon er með þeim betri sem við höfum séð á síðustu sýningum. Húðin alveg fullkomin, augabrúnirnar passlega miklar og svo gerir hvíti augnblýanturinn í vatnslínunni mjög mikið, án þess að vera of.Jenny PackhamTúrkísblár augnskuggi og rauður varalitur er alltaf vafasöm blanda, líkt og sást síðast á pöllunum hjá Céline fyrir haustið 2015. Það var heldur ekki að slá í gegn á sýningu Jenny Packham á sunnudag.
Glamour Fegurð Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour