Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Sæunn Gísladóttir skrifar 29. september 2015 16:37 Bill Gates er ennþá ríkasti maður Bandaríkjanna. Vísir/Getty Forbes birti nýverið árlegan lista sinn Forbes 400, yfir ríkustu 400 Bandaríkjamennina. Það má lesa úr listanum yfir þá 10 ríkustu að það borgar sig að vera frumkvöðull í tæknigeiranum. Enga konu er að finna á top 10 listanum. Þrjár komast á top 20 listann, það eru Alice Walton, dóttir Sam Walkton stofnanda Walmart, metin á 32 milljarða dollara, Christy Walton, tengdadóttir stofnanda Walmart, metin á 30,2 milljarða dollara og Jacqueline Mars, einn þriggja eigenda sælgætisverksmiðjunnar Mars, metin á 23,4 milljarða dollara. Þetta eru 10 ríkustu Bandaríkjamennirnir.Bill Gates, stofnandi Microsoft, er metinn á 76 milljarða dollara.Warren Buffett, fjárfestir, er metinn á 62 milljarða dollaraLarry Ellison, forstjóri og stofnandi Oracle, er metinn á 47,5 milljarða dollara.Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er metinn á 47 milljarða dollara. Fyrirtækið skilaði í fyrsta sinn hagnaði á síðasta ári.Charles Koch, framkvæmdastjóri Koch Industries og einn aðalstyrktaraðila repúblíkana, er metinn á 41 milljarð dollaraDavid Koch, bróðir Charles og aðstoðarforstjóri Koch Industries, er einnig metinn á 41 milljarð dollaraMark Zuckerberg, stofnandi Facebook, er metinn á 40,3 milljarða dollaraMichael Bloomberg, fyrrum borgarstjóri New York og forstjóri Bloomberg fjölmiðlafyrirtækisins, er metinn á 38,6 milljarða dollaraJim Walton, sonur stofnanda Walmart, er metinn á 33,7 milljarða dollaraLarry Page, stofnandi Google, er metinn á 33,3 milljarða dollaraHér má skoða listann í heild sinni. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forbes birti nýverið árlegan lista sinn Forbes 400, yfir ríkustu 400 Bandaríkjamennina. Það má lesa úr listanum yfir þá 10 ríkustu að það borgar sig að vera frumkvöðull í tæknigeiranum. Enga konu er að finna á top 10 listanum. Þrjár komast á top 20 listann, það eru Alice Walton, dóttir Sam Walkton stofnanda Walmart, metin á 32 milljarða dollara, Christy Walton, tengdadóttir stofnanda Walmart, metin á 30,2 milljarða dollara og Jacqueline Mars, einn þriggja eigenda sælgætisverksmiðjunnar Mars, metin á 23,4 milljarða dollara. Þetta eru 10 ríkustu Bandaríkjamennirnir.Bill Gates, stofnandi Microsoft, er metinn á 76 milljarða dollara.Warren Buffett, fjárfestir, er metinn á 62 milljarða dollaraLarry Ellison, forstjóri og stofnandi Oracle, er metinn á 47,5 milljarða dollara.Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er metinn á 47 milljarða dollara. Fyrirtækið skilaði í fyrsta sinn hagnaði á síðasta ári.Charles Koch, framkvæmdastjóri Koch Industries og einn aðalstyrktaraðila repúblíkana, er metinn á 41 milljarð dollaraDavid Koch, bróðir Charles og aðstoðarforstjóri Koch Industries, er einnig metinn á 41 milljarð dollaraMark Zuckerberg, stofnandi Facebook, er metinn á 40,3 milljarða dollaraMichael Bloomberg, fyrrum borgarstjóri New York og forstjóri Bloomberg fjölmiðlafyrirtækisins, er metinn á 38,6 milljarða dollaraJim Walton, sonur stofnanda Walmart, er metinn á 33,7 milljarða dollaraLarry Page, stofnandi Google, er metinn á 33,3 milljarða dollaraHér má skoða listann í heild sinni.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira