Skaftárhlaup er hafið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. september 2015 11:24 Eystri Skaftárketill. Svona leit hann út þegar hlaup hófst síðast, í júní 2010. Veðurstofa Íslands greinir frá því að vatn hafi farið að renna frá Eystri Skaftárkatli í gær. Á grafi sem Veðurstofan birtir á Facebook-síðu sinni, og má sjá hér að neðan, má sjá lækkun íshellunnar yfir katlinum í nótt. „Sigið herðir á sér og hlaup er hafið,“ segir á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Þar kemur fram að hlaup úr eystri kaltinum séu stærri og sjaldnar en hlaup úr þeim vestari. Síðast hljóp úr katlinum í júní árið 2010. Íshellan lækkaði hraðar síðustu nótt en sólarhringinn á undan. Fundur stendur yfir hjá Veðurstofu Íslands vegna hlaupsins og verða ekki frekari upplýsingar að fá þaðan fyrr en eftir hádegi. Reikna má með því að í kjölfarið verði send út tilkynning frá Almannavörnum eða Veðurstofunni. Í handbók Veðurstofunnar (PDF-linkur) um Skaftárhlaup segir að hlaupin komi úr svokölluðum Skaftárkötlum í vestanverðum Vatnajökli við það að jarðhiti bræðir jökulinn. „Bræðsluvatnið safnast saman undir jöklinum og hleypur fram þegar vatnsþrýstingur er orðinn svo hár að farg jökulsins nær ekki að halda aftur af því. Vatnið rennur þangað sem fyrirstaða er minnst, þ.e. er í farveg Skaftár.“ Magnús Tumi Guðmundsson Skafthlárhlaup engar stórfréttir „Skaftárhlaup eru næstum því árleg. Þetta eru engar stórfréttir,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Magnús Tumi segir stóru fréttina þá að heil fimm ár eru frá síðasta hlaupi í Skaftá. Ekki sé um neinar náttúruhamfarir að ræða. Vatn sé ekki byrjað að renna í ána heldur séu það nákvæm mælitæki Veðurstofu Íslands á staðnum sem sýni lækkun íshellunnar. Þannig megi sjá nákvæman feril þess þegar jökullinn sígur og þá hvenær vatnið byrjar að leita undir jökulinn. Veður Hlaup í Skaftá Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Sjá meira
Veðurstofa Íslands greinir frá því að vatn hafi farið að renna frá Eystri Skaftárkatli í gær. Á grafi sem Veðurstofan birtir á Facebook-síðu sinni, og má sjá hér að neðan, má sjá lækkun íshellunnar yfir katlinum í nótt. „Sigið herðir á sér og hlaup er hafið,“ segir á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Þar kemur fram að hlaup úr eystri kaltinum séu stærri og sjaldnar en hlaup úr þeim vestari. Síðast hljóp úr katlinum í júní árið 2010. Íshellan lækkaði hraðar síðustu nótt en sólarhringinn á undan. Fundur stendur yfir hjá Veðurstofu Íslands vegna hlaupsins og verða ekki frekari upplýsingar að fá þaðan fyrr en eftir hádegi. Reikna má með því að í kjölfarið verði send út tilkynning frá Almannavörnum eða Veðurstofunni. Í handbók Veðurstofunnar (PDF-linkur) um Skaftárhlaup segir að hlaupin komi úr svokölluðum Skaftárkötlum í vestanverðum Vatnajökli við það að jarðhiti bræðir jökulinn. „Bræðsluvatnið safnast saman undir jöklinum og hleypur fram þegar vatnsþrýstingur er orðinn svo hár að farg jökulsins nær ekki að halda aftur af því. Vatnið rennur þangað sem fyrirstaða er minnst, þ.e. er í farveg Skaftár.“ Magnús Tumi Guðmundsson Skafthlárhlaup engar stórfréttir „Skaftárhlaup eru næstum því árleg. Þetta eru engar stórfréttir,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Magnús Tumi segir stóru fréttina þá að heil fimm ár eru frá síðasta hlaupi í Skaftá. Ekki sé um neinar náttúruhamfarir að ræða. Vatn sé ekki byrjað að renna í ána heldur séu það nákvæm mælitæki Veðurstofu Íslands á staðnum sem sýni lækkun íshellunnar. Þannig megi sjá nákvæman feril þess þegar jökullinn sígur og þá hvenær vatnið byrjar að leita undir jökulinn.
Veður Hlaup í Skaftá Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Sjá meira