Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour