Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Taktu flugið með Chanel Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Taktu flugið með Chanel Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour