Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2015 10:02 Justin Bieber flottur í Fjaðrárgljúfri í vikunni. vísir Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. Konan sem stödd var í partýi í hljóðveri með kappanum segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan en þetta kemur fram í slúðurmiðlinum TMZ . Fyrirsætan Bailey Scarlett segir á samskiptamiðli að henni hafi verið boðið í hljóðver í Melbourne og þar fengið sér glas af vodka og límonaði. Hún segist hafa lagt drykkinn frá sér og farið að spjalla við aðrar stelpur á svæðinu. Stuttu síðar hafi henni byrjað að líða einkennilega. Hana fór að svima og sjá óskýrt og segist því næst hafa farið að gráta. Konan segir að Justin Bieber hafi sjálfur sest niður með henni og reynt að róa hana niður. Jimi Wyatt, eigandi hljóðversins segist hafa skoðað efni úr eftirlitsmyndavélum staðarins og að enginn hafi komið nálægt glasi Scarlett allt kvöldið. Rætt var um málið í Morgunþættinum á FM957 í morgun. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Justin Bieber í skýjunum: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig“ Hjartaknúsarinn er ekkert lítið sáttur með Íslandsheimsóknina. 23. september 2015 22:44 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Sjá meira
Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. Konan sem stödd var í partýi í hljóðveri með kappanum segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan en þetta kemur fram í slúðurmiðlinum TMZ . Fyrirsætan Bailey Scarlett segir á samskiptamiðli að henni hafi verið boðið í hljóðver í Melbourne og þar fengið sér glas af vodka og límonaði. Hún segist hafa lagt drykkinn frá sér og farið að spjalla við aðrar stelpur á svæðinu. Stuttu síðar hafi henni byrjað að líða einkennilega. Hana fór að svima og sjá óskýrt og segist því næst hafa farið að gráta. Konan segir að Justin Bieber hafi sjálfur sest niður með henni og reynt að róa hana niður. Jimi Wyatt, eigandi hljóðversins segist hafa skoðað efni úr eftirlitsmyndavélum staðarins og að enginn hafi komið nálægt glasi Scarlett allt kvöldið. Rætt var um málið í Morgunþættinum á FM957 í morgun.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Justin Bieber í skýjunum: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig“ Hjartaknúsarinn er ekkert lítið sáttur með Íslandsheimsóknina. 23. september 2015 22:44 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Sjá meira
Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43
Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02
Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35
Justin Bieber í skýjunum: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig“ Hjartaknúsarinn er ekkert lítið sáttur með Íslandsheimsóknina. 23. september 2015 22:44
Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40
Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20