Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu eldheitur í ástarjátningum Sigga Kling skrifar 25. september 2015 09:00 Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. Innsæi þitt er óvenju sterkt þennan mánuðinn, það er flott og komdu þessum hugmyndum sem þú færð í framkvæmd. Þú færð orkuna til þess! Það er óheiðarleg manneskja mjög nálægt þér svo gerðu enga samninga nema þeir séu pottþéttir og trúðu ekki öllum fyrir leyndarmálum þínum. Það er ekki í orkunni þinni að gefast upp, þú ert að fara að gefa í og breyta aðeins um stefnu. Fólk á eftir að óska þér til hamingju því þú ert að fara inn í ævintýri sem byrjar hægt og rólega en endar sem eitthvað stórt. Mundu bara, elsku Vatnsberi, að það sem virkar eins og kaos núna kemur þér á réttan stað. Venus er ennþá í Ljóninu, sem er merki í andstæðu við þig. Það þýðir að þú átt að vera eldheitur í ástarjátningum þínum. Núna er tíminn til að koma öllu sem tengist ást á óvart, senda ástarskilaboð og vera spontant í því sem þú gerir í sambandi við ástina. Mottó: Ást er allt sem ég þarf.Frægir í Vatnsberanum: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljón: Það er engin fjarstýring til á lífið Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. Innsæi þitt er óvenju sterkt þennan mánuðinn, það er flott og komdu þessum hugmyndum sem þú færð í framkvæmd. Þú færð orkuna til þess! Það er óheiðarleg manneskja mjög nálægt þér svo gerðu enga samninga nema þeir séu pottþéttir og trúðu ekki öllum fyrir leyndarmálum þínum. Það er ekki í orkunni þinni að gefast upp, þú ert að fara að gefa í og breyta aðeins um stefnu. Fólk á eftir að óska þér til hamingju því þú ert að fara inn í ævintýri sem byrjar hægt og rólega en endar sem eitthvað stórt. Mundu bara, elsku Vatnsberi, að það sem virkar eins og kaos núna kemur þér á réttan stað. Venus er ennþá í Ljóninu, sem er merki í andstæðu við þig. Það þýðir að þú átt að vera eldheitur í ástarjátningum þínum. Núna er tíminn til að koma öllu sem tengist ást á óvart, senda ástarskilaboð og vera spontant í því sem þú gerir í sambandi við ástina. Mottó: Ást er allt sem ég þarf.Frægir í Vatnsberanum: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljón: Það er engin fjarstýring til á lífið Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Ljón: Það er engin fjarstýring til á lífið Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00