Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 24. september 2015 23:52 vísir/epa Frans páfi biðlaði til Bandaríkjamanna í dag að byrja að líta á flóttamenn sem einstaklinga, og hætta að líta á þá sem tölur. Koma skuli fram við náungann eins og sjálfan sig og að mikilvægt sé að nálgast aðra af auðmýkt. Páfinn ávarpaði báðar deildir Bandaríkjaþings, í fyrsta sinn í dag. Hann gerði flóttafólk frá Mið-Ameríku að sérstöku umtalsefni, en mikill fjöldi þeirra hefur í áraraðir leitað til Bandaríkjanna í von um betra líf. Hann ræddi einnig dauðarefsingar, og hvatti til þess að þær verði lagðar niður um allan heim, og að fátækum og að minniháttar verði rétt hjálparhönd. Þá sagði hann að vopnasölu ætti að leggja niður. „Af hverju eru vopn seld þeim sem hafa í huga að skaða einstaklinga eða samfélagið? Því miður er svarið við þeirri spurningu, eins og við öll vitum, einfaldlega peningar,“ sagði Frans páfi. Þúsundir voru samankomnir fyrir utan þinghúsið þegar páfinn flutti ræðuna. Honum var boðið að snæða hádegisverð með þingmönnunum að ræðu lokinni, en hann afþakkaði boðið, og ákvað að þess í stað að kynna sér aðstæður heimilislausra í Washington. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Frans páfi biðlaði til Bandaríkjamanna í dag að byrja að líta á flóttamenn sem einstaklinga, og hætta að líta á þá sem tölur. Koma skuli fram við náungann eins og sjálfan sig og að mikilvægt sé að nálgast aðra af auðmýkt. Páfinn ávarpaði báðar deildir Bandaríkjaþings, í fyrsta sinn í dag. Hann gerði flóttafólk frá Mið-Ameríku að sérstöku umtalsefni, en mikill fjöldi þeirra hefur í áraraðir leitað til Bandaríkjanna í von um betra líf. Hann ræddi einnig dauðarefsingar, og hvatti til þess að þær verði lagðar niður um allan heim, og að fátækum og að minniháttar verði rétt hjálparhönd. Þá sagði hann að vopnasölu ætti að leggja niður. „Af hverju eru vopn seld þeim sem hafa í huga að skaða einstaklinga eða samfélagið? Því miður er svarið við þeirri spurningu, eins og við öll vitum, einfaldlega peningar,“ sagði Frans páfi. Þúsundir voru samankomnir fyrir utan þinghúsið þegar páfinn flutti ræðuna. Honum var boðið að snæða hádegisverð með þingmönnunum að ræðu lokinni, en hann afþakkaði boðið, og ákvað að þess í stað að kynna sér aðstæður heimilislausra í Washington.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira