Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Guðsteinn Bjarnason skrifar 25. september 2015 07:00 Frans páfi ávarpar þjóðþingið í Washington. NordicPhotos/AFP Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. „Ég er sannfærður um að þessi leið er best vegna þess að hvert einasta mannslíf er heilagt, hver einasti maður er gæddur óafsalanlegri virðingu, og samfélagið getur ekki annað en hagnast á því að endurhæfa þá sem hlotið hafa dóm fyrir glæpi,“ sagði páfi við þingmennina, sem flestir hverjir hafa ekki viljað láta sér til hugar koma að afnema dauðarefsingu í Bandaríkjunum. Hann gagnrýndi einnig harðlega vopnaframleiðsluiðnaðinn og hvatti þingið til að grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Páfinn sagði kapítalískt þjóðskipulag meingallað og ræddi einnig um mikilvægi þess að taka vel á móti innflytjendum, einnig þeim sem komið hafa ólöglega til landsins. „Þetta segi ég ykkur sem sonur innflytjenda, í fullri vissu þess að mörg ykkar eru einnig afkomendur innflytjenda,” sagði Frans páfi í ávarpi sínu. Allt gengur þetta þvert gegn stefnu flestra þeirra þingmanna, sem nú sitja á Bandaríkjaþingi. Enginn páfi hefur áður komið í ræðustól á Bandaríkjaþingi, en þetta er í þriðja skipti sem páfi kemur til Bandaríkjanna. Jóhannes Páll II. kom þangað árið 1979 og Benedikt XVI. síðan árið 2008. Tengdar fréttir Frans páfi segir misskilning að hann sé vinstrisinnaður Þakkar Obama frumkvæði í loftslagsmálum. Hvetur til umburðarlyndis. Umdeildur munkur að dýrlingi. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. „Ég er sannfærður um að þessi leið er best vegna þess að hvert einasta mannslíf er heilagt, hver einasti maður er gæddur óafsalanlegri virðingu, og samfélagið getur ekki annað en hagnast á því að endurhæfa þá sem hlotið hafa dóm fyrir glæpi,“ sagði páfi við þingmennina, sem flestir hverjir hafa ekki viljað láta sér til hugar koma að afnema dauðarefsingu í Bandaríkjunum. Hann gagnrýndi einnig harðlega vopnaframleiðsluiðnaðinn og hvatti þingið til að grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Páfinn sagði kapítalískt þjóðskipulag meingallað og ræddi einnig um mikilvægi þess að taka vel á móti innflytjendum, einnig þeim sem komið hafa ólöglega til landsins. „Þetta segi ég ykkur sem sonur innflytjenda, í fullri vissu þess að mörg ykkar eru einnig afkomendur innflytjenda,” sagði Frans páfi í ávarpi sínu. Allt gengur þetta þvert gegn stefnu flestra þeirra þingmanna, sem nú sitja á Bandaríkjaþingi. Enginn páfi hefur áður komið í ræðustól á Bandaríkjaþingi, en þetta er í þriðja skipti sem páfi kemur til Bandaríkjanna. Jóhannes Páll II. kom þangað árið 1979 og Benedikt XVI. síðan árið 2008.
Tengdar fréttir Frans páfi segir misskilning að hann sé vinstrisinnaður Þakkar Obama frumkvæði í loftslagsmálum. Hvetur til umburðarlyndis. Umdeildur munkur að dýrlingi. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Frans páfi segir misskilning að hann sé vinstrisinnaður Þakkar Obama frumkvæði í loftslagsmálum. Hvetur til umburðarlyndis. Umdeildur munkur að dýrlingi. 24. september 2015 07:00