Kallar eftir því að Ólöf hunsi niðurstöðu dómnefndarinnar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. september 2015 10:10 Sóley Tómasdóttir segir nefndina, sem bara skipuð körlum, ekki í samræmi við jafnréttislög. Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur kallað eftir því að Ólöf Nordal innanríkisráðherra hunsi niðurstöðu nefndar sem fjallaði um hæfni umsækjenda um stöðu dómara við Hæstarétt. Dómnefndin var aðeins skipuð körlum og segir Sóley einboðið að Ólöf endurskoði þetta, og vísar þar í ákvæði jafnréttislaga sem kveða á um að við skipun í nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkis og sveitarfélaga skuli þess gætt að hlutfall kynjanna sé ekki minna en 40 prósent þegar um fleiri en þrjá fulltrúa er að ræða. „Það er einboðið að niðurstaða þessarar dómnefndar getur ekki staðiðst. Dómnefndin virðist hafa verið skipuð þvert á lög um jöfn hlutföll kynjanna í nefndum sem þessum og það er alveg ljóst að svona skipuð nefnd getur ekki komist að niðurstöðu sem er í samræmi við lög,“ segir hún. Sóley segist vona að Ólöf átti sig sjálf á þessu án þess að kvarta þurfi formlega yfir málinu; sem hún sé þó tilbúin til að gera. RÚV greindi frá því í gær að nefndin hefði komist að þeirri niðurstöðu að Karl Axelsson lögmaður væri hæfastur í starf dómara.Í alvöru: Karlinn sem karlarnir mátu hæfastan heitir Karl. #6dagsleikinn Karl metinn hæfastur: http://t.co/1d8QkmLa2n via @mblfrettir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 24, 2015 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur kallað eftir því að Ólöf Nordal innanríkisráðherra hunsi niðurstöðu nefndar sem fjallaði um hæfni umsækjenda um stöðu dómara við Hæstarétt. Dómnefndin var aðeins skipuð körlum og segir Sóley einboðið að Ólöf endurskoði þetta, og vísar þar í ákvæði jafnréttislaga sem kveða á um að við skipun í nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkis og sveitarfélaga skuli þess gætt að hlutfall kynjanna sé ekki minna en 40 prósent þegar um fleiri en þrjá fulltrúa er að ræða. „Það er einboðið að niðurstaða þessarar dómnefndar getur ekki staðiðst. Dómnefndin virðist hafa verið skipuð þvert á lög um jöfn hlutföll kynjanna í nefndum sem þessum og það er alveg ljóst að svona skipuð nefnd getur ekki komist að niðurstöðu sem er í samræmi við lög,“ segir hún. Sóley segist vona að Ólöf átti sig sjálf á þessu án þess að kvarta þurfi formlega yfir málinu; sem hún sé þó tilbúin til að gera. RÚV greindi frá því í gær að nefndin hefði komist að þeirri niðurstöðu að Karl Axelsson lögmaður væri hæfastur í starf dómara.Í alvöru: Karlinn sem karlarnir mátu hæfastan heitir Karl. #6dagsleikinn Karl metinn hæfastur: http://t.co/1d8QkmLa2n via @mblfrettir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 24, 2015
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira