Bergvin hafnar ásökunum stjórnar Blindrafélagsins sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. september 2015 18:03 "Ég tel mig ekki á nokkurn hátt hafa beitt eða sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum og þaðan af síður gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins“. vísir/stefán Bergvin Oddsson hafnar ásökunum á hendur sér þess efnis að hann hafi vélað ungan félagsmann til að leggja fram fé í fasteignafélag sem tengdist honum. Stjórn Blindrafélagsins lýsti í gær vantrausti á Bergvin sem formann félagsins, og rifti ráðningasamningi hans. Bergvin kveðst enn formaður félagsins. „Hið rétta er að hann er hluthafi í félaginu og lagði fram eigendalán til félagsins síðasta vor. Í síðustu viku óskaði hann eftir að ganga úr félaginu og fá endurgreitt það sem hann lagði til þess. Samþykkti ég það og var um samið að endurgreiðslan kr. 1.626.000.- yrði greidd þegar eign félagsins yrði seld,“ segir Bergvin í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í kvöld. Þá segist hann ekki telja sig hafa sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum, né hafa gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins „enda stofnun og rekstur þessa fasteignafélags Blindrafélaginu alls óviðkomandi“. Hann segir jafnframt að átök hafi verið innan stjórnar félagsins og valdabarátta, allt frá því hann var kjörinn formaður með einu atkvæði á síðasta ári. Stjórn félagsins sakaði Bergvin í gær um að hafa misnotað vald sitt og brugðist trausti þessa unga félagsmanns, og þar með sýnt af sér siðferðislegt dómgreindarleysi. Boðað hefur verið til félagsfundar 30.september þar sem málið verður kynnt félagsmönnum. Fréttatilkynningfrá Bergvini Oddssyni formanni Blindrafélagsins. Í ljósi bókunar stjórnar Blindrafélagsins á stjó...Posted by Bergvin Oddsson on 23. september 2015 Tengdar fréttir Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Bergvin Oddsson hafnar ásökunum á hendur sér þess efnis að hann hafi vélað ungan félagsmann til að leggja fram fé í fasteignafélag sem tengdist honum. Stjórn Blindrafélagsins lýsti í gær vantrausti á Bergvin sem formann félagsins, og rifti ráðningasamningi hans. Bergvin kveðst enn formaður félagsins. „Hið rétta er að hann er hluthafi í félaginu og lagði fram eigendalán til félagsins síðasta vor. Í síðustu viku óskaði hann eftir að ganga úr félaginu og fá endurgreitt það sem hann lagði til þess. Samþykkti ég það og var um samið að endurgreiðslan kr. 1.626.000.- yrði greidd þegar eign félagsins yrði seld,“ segir Bergvin í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í kvöld. Þá segist hann ekki telja sig hafa sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum, né hafa gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins „enda stofnun og rekstur þessa fasteignafélags Blindrafélaginu alls óviðkomandi“. Hann segir jafnframt að átök hafi verið innan stjórnar félagsins og valdabarátta, allt frá því hann var kjörinn formaður með einu atkvæði á síðasta ári. Stjórn félagsins sakaði Bergvin í gær um að hafa misnotað vald sitt og brugðist trausti þessa unga félagsmanns, og þar með sýnt af sér siðferðislegt dómgreindarleysi. Boðað hefur verið til félagsfundar 30.september þar sem málið verður kynnt félagsmönnum. Fréttatilkynningfrá Bergvini Oddssyni formanni Blindrafélagsins. Í ljósi bókunar stjórnar Blindrafélagsins á stjó...Posted by Bergvin Oddsson on 23. september 2015
Tengdar fréttir Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44