Freyr gerir eina breytingu | Hólmfríður kemur inn fyrir Söndru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2015 17:50 Hólmfríður Magnúsdóttir á landsliðsæfingu. Vísir/andri marinó Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvellinum á eftir. Freyr gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá því í 4-1 sigrinum í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í síðustu viku. Hólmfríður Magnúsdóttir, sem skoraði tvisvar í leiknum eftir að hafa komið inná sem varamaður, kemur inn í liðið fyrir Söndru Maríu Jessen, sem skoraði einmitt fyrsta mark Íslands á móti Slóvakíu. Margrét Lára Viðarsdóttir er þannig í byrjunarliði Íslands í kvöld og leikur þar með sinn hundraðasta landsleik á ferlinum.Byrjunarlið Íslands á móti Hvíta-Rússlandi er þannig:Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir.Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir.Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir.Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir.Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00 Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30 Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00 Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30 Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvellinum á eftir. Freyr gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá því í 4-1 sigrinum í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í síðustu viku. Hólmfríður Magnúsdóttir, sem skoraði tvisvar í leiknum eftir að hafa komið inná sem varamaður, kemur inn í liðið fyrir Söndru Maríu Jessen, sem skoraði einmitt fyrsta mark Íslands á móti Slóvakíu. Margrét Lára Viðarsdóttir er þannig í byrjunarliði Íslands í kvöld og leikur þar með sinn hundraðasta landsleik á ferlinum.Byrjunarlið Íslands á móti Hvíta-Rússlandi er þannig:Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir.Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir.Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir.Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir.Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00 Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30 Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00 Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30 Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00
Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30
Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00
Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30
Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53