Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2015 21:34 Guðbjörg Sverrisdóttir átti stórleik með Val í kvöld. Vísir/Vilhelm Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Stjörnunnar í kvöld, og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Guðbjörg Sverrisdóttir var með 29 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Valur vann 47 stiga stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar á Hlíðarenda. Nýju Valskonurnar, Hallveig Jónsdóttir (20 stig/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir) og Bergþóra Holton Tómasdóttir (19 stig/7 fráköst/5 stolnir) áttu einnig góðan leik.Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 13 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar Haukakonur unnu 62 stiga útisigur á 1. deildarliði Fjölnis, 107-45. Sylvía Rún Hálfdanardóttir var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Hauka.Whitney Frazier, nýr bandarískur leikmaður í liði Grindavíkur, var með 22 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar og 7 stolna bolta þegar Grindavík vann 88-46 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan.Denise Palmer Haiden (16 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir), María Björnsdóttir (15 stig/7 fráköst/5 stoðsendingar) og Berglind Gunnarsdóttir (15 stig) voru atkvæðamestar í 32 stiga sigri Íslandsmeistara Snæfells á Breiðabliki í Smáranum.Hinar ungu og stórefnilegu Thelma Dís Ágústsdóttir (16 stig/7 fráköst/5 stolnir), Emelía Ósk Gunnarsdóttir (15 stig/7 fráköst) og Þóranna Kika Hodge-Carr (9 stig/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir) voru bestar í 31 stigs sigri Keflavíkur á Njarðvík. Úrslit og stigaskor í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld:Fyrirtækjabikar konur, Riðill-AÞór Ak.-Grindavík 46-88 (6-20, 14-22, 13-24, 13-22)Þór Ak.: Rut Herner Konráðsdóttir 22/5 fráköst/6 stolnir, Árdis Eva Skaftadóttir 10, Heiða Hlín Björnsdóttir 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst, Gyða Valdís Traustadóttir 2, Erna Rún Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 2, Linda Marín Kristjánsdóttir 1.Grindavík: Whitney Frazier 22/16 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 17, Jeanne Lois Figeroa Sicat 13/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst/6 stolnir, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/4 fráköst, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 2.Breiðablik-Snæfell 41-73 (16-23, 9-21, 8-14, 8-15)Breiðablik: Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 10, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/4 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 3, Kristín Rós Sigurðardóttir 2, Katla Marín Stefánsdóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Snæfell: Denise Palmer Haiden 16/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, María Björnsdóttir 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 15/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/7 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/6 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 2/5 fráköst.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-BFjölnir-Haukar 45-107 (11-28, 12-21, 15-27, 7-31)Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 11/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 9, Elísa Birgisdóttir 6, Telma María Jónsdóttir 6, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Margrét Eiríksdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 3, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 20/11 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 18, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Þóra Kristín Jónsdóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 1/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 0/5 fráköst.Valur-Stjarnan 90-43 (28-15, 24-15, 14-6, 24-7)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 29/12 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Margrét Ósk Einarsdóttir 8, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6/5 fráköst.Stjarnan: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9/5 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 3/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-CKeflavík-Njarðvík 68-37 (17-13, 11-13, 23-3, 17-8)Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 16/7 fráköst/5 stolnir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 10/5 stolnir, Þóranna Kika Hodge-Carr 9/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Katla Rún Garðarsdóttir 6/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Elfa Falsdóttir 1, Andrea Einarsdóttir 1.Njarðvík: Hera Sóley Sölvadóttir 9, Svala Sigurðadóttir 6/8 fráköst, Birta Rún Gunnarsdóttir 5, Kristrós Björk Jóhannsdóttir 5, Þóra Jónsdóttir 4, Karen Ösp Valdimarsdóttir 4, Hulda Ósk B. Vatnsdal 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Fleiri fréttir Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Sjá meira
Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Stjörnunnar í kvöld, og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Guðbjörg Sverrisdóttir var með 29 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Valur vann 47 stiga stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar á Hlíðarenda. Nýju Valskonurnar, Hallveig Jónsdóttir (20 stig/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir) og Bergþóra Holton Tómasdóttir (19 stig/7 fráköst/5 stolnir) áttu einnig góðan leik.Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 13 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar Haukakonur unnu 62 stiga útisigur á 1. deildarliði Fjölnis, 107-45. Sylvía Rún Hálfdanardóttir var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Hauka.Whitney Frazier, nýr bandarískur leikmaður í liði Grindavíkur, var með 22 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar og 7 stolna bolta þegar Grindavík vann 88-46 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan.Denise Palmer Haiden (16 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir), María Björnsdóttir (15 stig/7 fráköst/5 stoðsendingar) og Berglind Gunnarsdóttir (15 stig) voru atkvæðamestar í 32 stiga sigri Íslandsmeistara Snæfells á Breiðabliki í Smáranum.Hinar ungu og stórefnilegu Thelma Dís Ágústsdóttir (16 stig/7 fráköst/5 stolnir), Emelía Ósk Gunnarsdóttir (15 stig/7 fráköst) og Þóranna Kika Hodge-Carr (9 stig/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir) voru bestar í 31 stigs sigri Keflavíkur á Njarðvík. Úrslit og stigaskor í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld:Fyrirtækjabikar konur, Riðill-AÞór Ak.-Grindavík 46-88 (6-20, 14-22, 13-24, 13-22)Þór Ak.: Rut Herner Konráðsdóttir 22/5 fráköst/6 stolnir, Árdis Eva Skaftadóttir 10, Heiða Hlín Björnsdóttir 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst, Gyða Valdís Traustadóttir 2, Erna Rún Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 2, Linda Marín Kristjánsdóttir 1.Grindavík: Whitney Frazier 22/16 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 17, Jeanne Lois Figeroa Sicat 13/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst/6 stolnir, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/4 fráköst, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 2.Breiðablik-Snæfell 41-73 (16-23, 9-21, 8-14, 8-15)Breiðablik: Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 10, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/4 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 3, Kristín Rós Sigurðardóttir 2, Katla Marín Stefánsdóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Snæfell: Denise Palmer Haiden 16/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, María Björnsdóttir 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 15/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/7 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/6 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 2/5 fráköst.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-BFjölnir-Haukar 45-107 (11-28, 12-21, 15-27, 7-31)Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 11/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 9, Elísa Birgisdóttir 6, Telma María Jónsdóttir 6, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Margrét Eiríksdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 3, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 20/11 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 18, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Þóra Kristín Jónsdóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 1/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 0/5 fráköst.Valur-Stjarnan 90-43 (28-15, 24-15, 14-6, 24-7)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 29/12 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Margrét Ósk Einarsdóttir 8, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6/5 fráköst.Stjarnan: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9/5 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 3/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-CKeflavík-Njarðvík 68-37 (17-13, 11-13, 23-3, 17-8)Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 16/7 fráköst/5 stolnir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 10/5 stolnir, Þóranna Kika Hodge-Carr 9/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Katla Rún Garðarsdóttir 6/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Elfa Falsdóttir 1, Andrea Einarsdóttir 1.Njarðvík: Hera Sóley Sölvadóttir 9, Svala Sigurðadóttir 6/8 fráköst, Birta Rún Gunnarsdóttir 5, Kristrós Björk Jóhannsdóttir 5, Þóra Jónsdóttir 4, Karen Ösp Valdimarsdóttir 4, Hulda Ósk B. Vatnsdal 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Fleiri fréttir Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Sjá meira