Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2015 21:34 Guðbjörg Sverrisdóttir átti stórleik með Val í kvöld. Vísir/Vilhelm Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Stjörnunnar í kvöld, og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Guðbjörg Sverrisdóttir var með 29 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Valur vann 47 stiga stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar á Hlíðarenda. Nýju Valskonurnar, Hallveig Jónsdóttir (20 stig/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir) og Bergþóra Holton Tómasdóttir (19 stig/7 fráköst/5 stolnir) áttu einnig góðan leik.Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 13 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar Haukakonur unnu 62 stiga útisigur á 1. deildarliði Fjölnis, 107-45. Sylvía Rún Hálfdanardóttir var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Hauka.Whitney Frazier, nýr bandarískur leikmaður í liði Grindavíkur, var með 22 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar og 7 stolna bolta þegar Grindavík vann 88-46 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan.Denise Palmer Haiden (16 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir), María Björnsdóttir (15 stig/7 fráköst/5 stoðsendingar) og Berglind Gunnarsdóttir (15 stig) voru atkvæðamestar í 32 stiga sigri Íslandsmeistara Snæfells á Breiðabliki í Smáranum.Hinar ungu og stórefnilegu Thelma Dís Ágústsdóttir (16 stig/7 fráköst/5 stolnir), Emelía Ósk Gunnarsdóttir (15 stig/7 fráköst) og Þóranna Kika Hodge-Carr (9 stig/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir) voru bestar í 31 stigs sigri Keflavíkur á Njarðvík. Úrslit og stigaskor í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld:Fyrirtækjabikar konur, Riðill-AÞór Ak.-Grindavík 46-88 (6-20, 14-22, 13-24, 13-22)Þór Ak.: Rut Herner Konráðsdóttir 22/5 fráköst/6 stolnir, Árdis Eva Skaftadóttir 10, Heiða Hlín Björnsdóttir 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst, Gyða Valdís Traustadóttir 2, Erna Rún Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 2, Linda Marín Kristjánsdóttir 1.Grindavík: Whitney Frazier 22/16 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 17, Jeanne Lois Figeroa Sicat 13/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst/6 stolnir, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/4 fráköst, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 2.Breiðablik-Snæfell 41-73 (16-23, 9-21, 8-14, 8-15)Breiðablik: Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 10, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/4 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 3, Kristín Rós Sigurðardóttir 2, Katla Marín Stefánsdóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Snæfell: Denise Palmer Haiden 16/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, María Björnsdóttir 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 15/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/7 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/6 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 2/5 fráköst.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-BFjölnir-Haukar 45-107 (11-28, 12-21, 15-27, 7-31)Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 11/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 9, Elísa Birgisdóttir 6, Telma María Jónsdóttir 6, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Margrét Eiríksdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 3, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 20/11 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 18, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Þóra Kristín Jónsdóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 1/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 0/5 fráköst.Valur-Stjarnan 90-43 (28-15, 24-15, 14-6, 24-7)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 29/12 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Margrét Ósk Einarsdóttir 8, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6/5 fráköst.Stjarnan: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9/5 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 3/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-CKeflavík-Njarðvík 68-37 (17-13, 11-13, 23-3, 17-8)Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 16/7 fráköst/5 stolnir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 10/5 stolnir, Þóranna Kika Hodge-Carr 9/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Katla Rún Garðarsdóttir 6/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Elfa Falsdóttir 1, Andrea Einarsdóttir 1.Njarðvík: Hera Sóley Sölvadóttir 9, Svala Sigurðadóttir 6/8 fráköst, Birta Rún Gunnarsdóttir 5, Kristrós Björk Jóhannsdóttir 5, Þóra Jónsdóttir 4, Karen Ösp Valdimarsdóttir 4, Hulda Ósk B. Vatnsdal 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Sjá meira
Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Stjörnunnar í kvöld, og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Guðbjörg Sverrisdóttir var með 29 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Valur vann 47 stiga stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar á Hlíðarenda. Nýju Valskonurnar, Hallveig Jónsdóttir (20 stig/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir) og Bergþóra Holton Tómasdóttir (19 stig/7 fráköst/5 stolnir) áttu einnig góðan leik.Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 13 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar Haukakonur unnu 62 stiga útisigur á 1. deildarliði Fjölnis, 107-45. Sylvía Rún Hálfdanardóttir var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Hauka.Whitney Frazier, nýr bandarískur leikmaður í liði Grindavíkur, var með 22 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar og 7 stolna bolta þegar Grindavík vann 88-46 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan.Denise Palmer Haiden (16 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir), María Björnsdóttir (15 stig/7 fráköst/5 stoðsendingar) og Berglind Gunnarsdóttir (15 stig) voru atkvæðamestar í 32 stiga sigri Íslandsmeistara Snæfells á Breiðabliki í Smáranum.Hinar ungu og stórefnilegu Thelma Dís Ágústsdóttir (16 stig/7 fráköst/5 stolnir), Emelía Ósk Gunnarsdóttir (15 stig/7 fráköst) og Þóranna Kika Hodge-Carr (9 stig/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir) voru bestar í 31 stigs sigri Keflavíkur á Njarðvík. Úrslit og stigaskor í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld:Fyrirtækjabikar konur, Riðill-AÞór Ak.-Grindavík 46-88 (6-20, 14-22, 13-24, 13-22)Þór Ak.: Rut Herner Konráðsdóttir 22/5 fráköst/6 stolnir, Árdis Eva Skaftadóttir 10, Heiða Hlín Björnsdóttir 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst, Gyða Valdís Traustadóttir 2, Erna Rún Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 2, Linda Marín Kristjánsdóttir 1.Grindavík: Whitney Frazier 22/16 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 17, Jeanne Lois Figeroa Sicat 13/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst/6 stolnir, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/4 fráköst, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 2.Breiðablik-Snæfell 41-73 (16-23, 9-21, 8-14, 8-15)Breiðablik: Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 10, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/4 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 3, Kristín Rós Sigurðardóttir 2, Katla Marín Stefánsdóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Snæfell: Denise Palmer Haiden 16/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, María Björnsdóttir 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 15/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/7 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/6 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 2/5 fráköst.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-BFjölnir-Haukar 45-107 (11-28, 12-21, 15-27, 7-31)Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 11/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 9, Elísa Birgisdóttir 6, Telma María Jónsdóttir 6, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Margrét Eiríksdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 3, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 20/11 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 18, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Þóra Kristín Jónsdóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 1/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 0/5 fráköst.Valur-Stjarnan 90-43 (28-15, 24-15, 14-6, 24-7)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 29/12 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Margrét Ósk Einarsdóttir 8, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6/5 fráköst.Stjarnan: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9/5 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 3/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-CKeflavík-Njarðvík 68-37 (17-13, 11-13, 23-3, 17-8)Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 16/7 fráköst/5 stolnir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 10/5 stolnir, Þóranna Kika Hodge-Carr 9/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Katla Rún Garðarsdóttir 6/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Elfa Falsdóttir 1, Andrea Einarsdóttir 1.Njarðvík: Hera Sóley Sölvadóttir 9, Svala Sigurðadóttir 6/8 fráköst, Birta Rún Gunnarsdóttir 5, Kristrós Björk Jóhannsdóttir 5, Þóra Jónsdóttir 4, Karen Ösp Valdimarsdóttir 4, Hulda Ósk B. Vatnsdal 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Sjá meira