Bieber-gangan rifjuð upp: "Eitt sinn belieber, ávallt belieber“ Jóhann Óli Eiðsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 21. september 2015 14:37 Justin Bieber er nú kominn til landsins. vísir/stöð 2/getty Í september árið 2011 gengu fimm til sexhundruð aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber, fylktu liði frá Hlemmi niður á Lækjartorg. Forsvarsmenn göngunnar voru unglingsstúlkur á aldrinum 13 til 15 ára.„Eitt sinn belieber, ávallt belieber,“ segir Anita Rós Þorsteinsdóttir.mynd/anita rós„Ég er ennþá belieber, svona inn við beinið, þó það hafi minnkað. Þetta fer aldrei alveg úr manni,“ segir Anita Rós Þorsteinsdóttir en hún var ein af skipuleggjendum Bieber göngunnar árið 2011. Aðspurð segir hún að tónlistarstefnan hjá hjartaknúsaranum sé örlítið breytt en þetta sé enn sami strákurinn að syngja. Áður en Bieber-gangan var farin hér á landi höfðu slíkar göngur verið farnar í borgum erlendis. „Ég hugsaði um Bieber-gönguna þegar fréttirnar komu í dag. Ég kynntist hinum skipuleggjendunum í gegnum Bieber hóp á Facebook og við ákváðum að gera þetta. Grúppuðum okkur bara saman,“ segir hún. Aðspurð um hver viðbrögðin við veru mannsins á landinu svarar hún að þau séu ekki þau sömu. „Ég er eiginlega alveg viss um að ég muni ekki reyna að elta hann núna. Ef ég myndi hins vegar sjá hann, ég veit eiginlega ekki hvað ég myndi gera. Ætli ég myndi ekki reyna að faðma hann,“ segir Anita. „Þetta er alveg geðveikt“ hrópaði Þóra Silja Hallsdóttir en hún var meðskipuleggjandi Anitu. Að auki komu Lovísa Þóra, Guðrún Brynja og Auður Ívarsdóttir að skipulagningu. Tilgangurinn var að biðla til goðsins um að koma til Íslands og syngja fyrir íslenska aðdáendur, sem engin vöntun er á miðað við mætingu. Nú er Justin Bieber mættur til landsins, fjórum árum eftir gönguna. Spurning hvort hún skilaði tilsettum árangri eftir allt saman? Heimsókn Vísis í gönguna fyrir fjórum árum má sjá hér að neðan. Einu sinni var... Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Í september árið 2011 gengu fimm til sexhundruð aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber, fylktu liði frá Hlemmi niður á Lækjartorg. Forsvarsmenn göngunnar voru unglingsstúlkur á aldrinum 13 til 15 ára.„Eitt sinn belieber, ávallt belieber,“ segir Anita Rós Þorsteinsdóttir.mynd/anita rós„Ég er ennþá belieber, svona inn við beinið, þó það hafi minnkað. Þetta fer aldrei alveg úr manni,“ segir Anita Rós Þorsteinsdóttir en hún var ein af skipuleggjendum Bieber göngunnar árið 2011. Aðspurð segir hún að tónlistarstefnan hjá hjartaknúsaranum sé örlítið breytt en þetta sé enn sami strákurinn að syngja. Áður en Bieber-gangan var farin hér á landi höfðu slíkar göngur verið farnar í borgum erlendis. „Ég hugsaði um Bieber-gönguna þegar fréttirnar komu í dag. Ég kynntist hinum skipuleggjendunum í gegnum Bieber hóp á Facebook og við ákváðum að gera þetta. Grúppuðum okkur bara saman,“ segir hún. Aðspurð um hver viðbrögðin við veru mannsins á landinu svarar hún að þau séu ekki þau sömu. „Ég er eiginlega alveg viss um að ég muni ekki reyna að elta hann núna. Ef ég myndi hins vegar sjá hann, ég veit eiginlega ekki hvað ég myndi gera. Ætli ég myndi ekki reyna að faðma hann,“ segir Anita. „Þetta er alveg geðveikt“ hrópaði Þóra Silja Hallsdóttir en hún var meðskipuleggjandi Anitu. Að auki komu Lovísa Þóra, Guðrún Brynja og Auður Ívarsdóttir að skipulagningu. Tilgangurinn var að biðla til goðsins um að koma til Íslands og syngja fyrir íslenska aðdáendur, sem engin vöntun er á miðað við mætingu. Nú er Justin Bieber mættur til landsins, fjórum árum eftir gönguna. Spurning hvort hún skilaði tilsettum árangri eftir allt saman? Heimsókn Vísis í gönguna fyrir fjórum árum má sjá hér að neðan.
Einu sinni var... Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira