Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. október 2015 17:33 Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms Vísir/GVA Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að senda skyldi hælisleitandann Idafe Onafe Oghene skuli vísað úr landi. Verður hann sendur aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnareglunnar. Í síðustu viku fór Ólöf Nordal innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvö hælisleitendur til Ítalíu eftir að Hæstiréttur staðfesti brottvísun þeirra. Í dómi héraðsdóms, sem hæstiréttur hefur nú staðfest, segir að ítölsk yfirvöld hafi samþykkt endurviðtöku Oghene á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og að af gögnum málsins megi ráða að ítölsk yfirvöld muni veita honum þá vernd sem alþjóðlega skuldbindingar á sviði mannréttina sem Ítalíu ber skylda til að veita. Efasemdir hafa vaknað um að flóttamenn geti fengið réttláta málsmeðferð þar í landi vegna fjölda flóttamanna sem þar er. Ragnar Aðalsteinsson hrl. sagði í viðtali við Vísi eftir að tveimur hælisleitendum var vísað úr landi í síðustu viku að aðstæður þar í landi væru óviðunandi og að Hæstiréttur byggi mat á gögnum sem orðin væru úrelt. Í kjölfar dómsins yfir hælisleitendunum tveimur kom fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar að hún hafi farið fram á að Útlendingastofnun myndi bíða með að senda hælisleitendur tvo til Ítalíu þar til búið væri að leggja almennt mat á mál þeirra á grundvelli reglna Schengen-ríkjanna.Dóminn má lesa í heild sinni hér. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31 Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Fleiri fréttir Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að senda skyldi hælisleitandann Idafe Onafe Oghene skuli vísað úr landi. Verður hann sendur aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnareglunnar. Í síðustu viku fór Ólöf Nordal innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvö hælisleitendur til Ítalíu eftir að Hæstiréttur staðfesti brottvísun þeirra. Í dómi héraðsdóms, sem hæstiréttur hefur nú staðfest, segir að ítölsk yfirvöld hafi samþykkt endurviðtöku Oghene á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og að af gögnum málsins megi ráða að ítölsk yfirvöld muni veita honum þá vernd sem alþjóðlega skuldbindingar á sviði mannréttina sem Ítalíu ber skylda til að veita. Efasemdir hafa vaknað um að flóttamenn geti fengið réttláta málsmeðferð þar í landi vegna fjölda flóttamanna sem þar er. Ragnar Aðalsteinsson hrl. sagði í viðtali við Vísi eftir að tveimur hælisleitendum var vísað úr landi í síðustu viku að aðstæður þar í landi væru óviðunandi og að Hæstiréttur byggi mat á gögnum sem orðin væru úrelt. Í kjölfar dómsins yfir hælisleitendunum tveimur kom fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar að hún hafi farið fram á að Útlendingastofnun myndi bíða með að senda hælisleitendur tvo til Ítalíu þar til búið væri að leggja almennt mat á mál þeirra á grundvelli reglna Schengen-ríkjanna.Dóminn má lesa í heild sinni hér.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31 Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Fleiri fréttir Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Sjá meira
Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31
Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00
Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent