Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 6. október 2015 20:00 Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við Twitter og Snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. Samfélagsmiðlar verða æ stærri þáttur í lífi fólks. Með aukinni tæknivæðingu fylgja breytingar, en Ingvi Ómarsson hefur undanfarið þróað og kynnt leiðir til að nota samfélagsmiðla við kennslu í íslenskum grunnskólum. Kennarar noti þannig Facebook, Snapchat og Twitter í auknum mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. „Krakkarnir eru þarna inni og þetta er eitt af því sem við þurfum að tileinka okkur. Það er svo margt jákvætt sem hægt er að gera á samfélagsmiðlum og með samfélagsmiðlum,“ segir Ingvi. Krakkarnir vandi sig oft meira þegar samfélagsmiðlar eiga í hlut. Þannig séu dæmi um að Twitter sé notað sem kennslutæki fyrir nemendur allt niður í fyrsta bekk. Nemendurnir séu til dæmis látnir tísta sem persónur úr Íslendingasögunum. „Að nota samfélagsmiðla sem skemmtilega leið í námi er klárlega eitthvað sem allir kennarar ættu að gera. Ég veit um kennara í skólum á Íslandi sem eru með nemendur sína á Snapchat og senda þeim að hitt eða þetta sé að gerast á morgun, eða að muna eftir einhverri bók. Svo að þetta er svona eitt af því sem hægt er að gera,“ segir Ingvi. Við fengum að kíkja við í tíma hjá áttunda bekk í Kópavogsskóla til að kanna hvernig krökkunum sjálfum líst á aukin samskipti við kennara á samfélagsmiðlum. Viðbrögð þeirra má sjá í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við Twitter og Snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. Samfélagsmiðlar verða æ stærri þáttur í lífi fólks. Með aukinni tæknivæðingu fylgja breytingar, en Ingvi Ómarsson hefur undanfarið þróað og kynnt leiðir til að nota samfélagsmiðla við kennslu í íslenskum grunnskólum. Kennarar noti þannig Facebook, Snapchat og Twitter í auknum mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. „Krakkarnir eru þarna inni og þetta er eitt af því sem við þurfum að tileinka okkur. Það er svo margt jákvætt sem hægt er að gera á samfélagsmiðlum og með samfélagsmiðlum,“ segir Ingvi. Krakkarnir vandi sig oft meira þegar samfélagsmiðlar eiga í hlut. Þannig séu dæmi um að Twitter sé notað sem kennslutæki fyrir nemendur allt niður í fyrsta bekk. Nemendurnir séu til dæmis látnir tísta sem persónur úr Íslendingasögunum. „Að nota samfélagsmiðla sem skemmtilega leið í námi er klárlega eitthvað sem allir kennarar ættu að gera. Ég veit um kennara í skólum á Íslandi sem eru með nemendur sína á Snapchat og senda þeim að hitt eða þetta sé að gerast á morgun, eða að muna eftir einhverri bók. Svo að þetta er svona eitt af því sem hægt er að gera,“ segir Ingvi. Við fengum að kíkja við í tíma hjá áttunda bekk í Kópavogsskóla til að kanna hvernig krökkunum sjálfum líst á aukin samskipti við kennara á samfélagsmiðlum. Viðbrögð þeirra má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent