Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour