Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2015 17:47 Hæstiréttur Íslands Vísir/GVA Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Ingvari Dór Birgissyni fyrir að hafa tvívegis beitt 14 ára gamalli stúlku kynferðisofbeldi. Ingvar Dór var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur haustið 2013 en Hæstiréttur ómerkti dóminn og krafðist þess að aðalmeðferð málsins færi fram á nýjan leik vegna verulegra annmarka á rannsókn málsins. Hæstiréttur hefur nú staðfest þriggja og hálfs árs fangelsi yfir manninum. Ingvar Dór var 25 ára þegar brotin voru framin á heimili mannsins í miðborg Reykjavíkur. Stúlkan var 14 ára gömul þegar brotin áttu sér stað í mars og apríl 2010. Í fyrra skiptið áreitti hann hana kynferðislega en í hið síðara nauðgaði hann henni.Framburður hins ákærða talinn ótrúverðugur. Hinn ákærði neitaði sök en fyrir lá að hann og brotaþoli hefðu átt í samskiptum á samfélagsmiðlum. Neitaði hann því að stúlkan hefði komið heim til sín þrátt fyrir að stúlkan gæti gefið greinargóðar lýsingar á húsnæði hans. Einnig segir í dóminum að mynd hafi fundist af bakhluta mannveru sem liggur nakinn í rúmi í síma hins ákærða. Brotaþoli hafði borið um það fyrir dómi á fyrri stigum málsins að Ingvar Dór hefði tekið mynd af sér án klæða og telur hún sig bera kennsl á sig á myndinni. Ingvar Dór kannaðist við að myndin væri í síma hans og að hún væri af viðkomandi. Í dómi Hæstaréttar segir að framburður hins ákærða hafi þótt ótrúverðugur og að það þyki fullsannað að hinn ákærði hafi framið þau kynferðisbrot sem honum voru gefin að sök. Staðfesti Hæstiréttur þriggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Ingvari Dór auk þess sem að hann þarf að greiða áfrýjunarkostnað málsins, þar með talinn málsvarnarlaun verjenda síns og þóknun réttargæslumanns þolenda. Tengdar fréttir Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34 Í þriggja og hálfs ára fangelsi fyrir að nauðga 14 ára stúlku Flúði land eftir að kæra barst til lögreglu. Brot mannsins alvarleg. 5. september 2013 14:34 Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Ingvari Dór Birgissyni fyrir að hafa tvívegis beitt 14 ára gamalli stúlku kynferðisofbeldi. Ingvar Dór var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur haustið 2013 en Hæstiréttur ómerkti dóminn og krafðist þess að aðalmeðferð málsins færi fram á nýjan leik vegna verulegra annmarka á rannsókn málsins. Hæstiréttur hefur nú staðfest þriggja og hálfs árs fangelsi yfir manninum. Ingvar Dór var 25 ára þegar brotin voru framin á heimili mannsins í miðborg Reykjavíkur. Stúlkan var 14 ára gömul þegar brotin áttu sér stað í mars og apríl 2010. Í fyrra skiptið áreitti hann hana kynferðislega en í hið síðara nauðgaði hann henni.Framburður hins ákærða talinn ótrúverðugur. Hinn ákærði neitaði sök en fyrir lá að hann og brotaþoli hefðu átt í samskiptum á samfélagsmiðlum. Neitaði hann því að stúlkan hefði komið heim til sín þrátt fyrir að stúlkan gæti gefið greinargóðar lýsingar á húsnæði hans. Einnig segir í dóminum að mynd hafi fundist af bakhluta mannveru sem liggur nakinn í rúmi í síma hins ákærða. Brotaþoli hafði borið um það fyrir dómi á fyrri stigum málsins að Ingvar Dór hefði tekið mynd af sér án klæða og telur hún sig bera kennsl á sig á myndinni. Ingvar Dór kannaðist við að myndin væri í síma hans og að hún væri af viðkomandi. Í dómi Hæstaréttar segir að framburður hins ákærða hafi þótt ótrúverðugur og að það þyki fullsannað að hinn ákærði hafi framið þau kynferðisbrot sem honum voru gefin að sök. Staðfesti Hæstiréttur þriggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Ingvari Dór auk þess sem að hann þarf að greiða áfrýjunarkostnað málsins, þar með talinn málsvarnarlaun verjenda síns og þóknun réttargæslumanns þolenda.
Tengdar fréttir Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34 Í þriggja og hálfs ára fangelsi fyrir að nauðga 14 ára stúlku Flúði land eftir að kæra barst til lögreglu. Brot mannsins alvarleg. 5. september 2013 14:34 Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34
Í þriggja og hálfs ára fangelsi fyrir að nauðga 14 ára stúlku Flúði land eftir að kæra barst til lögreglu. Brot mannsins alvarleg. 5. september 2013 14:34
Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15