Bjarni segir ekkert óeðlilegt við heimsókn Illuga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2015 23:46 Bjarni Benediktsson vísir/pjetur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ekki hafa farið út fyrir eðlileg mörk í heimsókn sinni til Kína. Honum þykir ekki óeðlilegt að fulltrúar Orku Energy hafi verið með í för og segir það sæta furðu að verið sé að grennslast fyrir um fjármál ráðherrans. Þetta sagði Bjarni í fréttum RÚV í kvöld, aðspurður hvort eðlilegt þyki að þingmaður þiggi vinagreiða frá góðum félaga og fyrirtæki, og tali síðan máli hans í opinberri heimsókn. „Það myndi ekki hvarfla að mér að það væri sérstök ástæða fyrir því að fyrirtækið fengi að vera með í þessari heimsókn að hann þekkti viðkomandi framkvæmdastjóra. Þvert á móti hafði ekkert slíkt þurft til að koma þegar aðrir ráðherrar voru við sambærilegar aðstæður. Þetta verður ekki mikið augljósara,“ sagði Bjarni í samtali við RÚV.Sjá einnig: Um þetta snýst mál mál Illuga og Orku Energy Þá sagðist hann ekki sjá að um hagsmunaárekstra væri að ræða. „Ég sé ekki að það hafi nokkur maður sýnt fram á að Illugi hafi í þessari heimsókn gert nokkuð annað heldur en allir aðrir í sambærilegri stöðu hefðu gert.“ Bjarni sagði stöðu Illuga innan flokksins óbreytta, og að Illugi hafi ekki haft neitt nema óþægindi af þessu máli. „Hvar ætla menn að enda þessa skoðun á fjármálum stjórnmálamanna, sem hafa ekki bara gert hreint fyrir sínum dyrum og birt skattframtalið, heldur er ekki einu sinni sakaður um að brjóta neinar reglur.“Viðtal RÚV má sjá hér. Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Illugi segist ekki hafa neitt meira til að upplýsa Mennta- og menningarmálaráðherra svarar ekki spurningum Ísland í dag um 1,2 milljóna króna greiðslur til OG Capital árið 2012. 16. október 2015 12:45 Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15. október 2015 12:23 Hannes Hólmsteinn telur vert að setja gæsalappir um „doktor í heimspeki“ Framganga Henrys Alexanders Henrýssonar heimspekings hefur lagst illa í stuðningsmenn Illuga Gunnarssonar. 17. október 2015 11:10 Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga. 11. október 2015 10:44 Illugi segir milljónirnar þrjár hafa verið launagreiðslu Menntamálaráðherra segir fráleitt að hann sé fjárhagslega háður stjórnarformanni Orku Energy. 9. október 2015 18:50 Mistök að upplýsa ekki allt strax Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, í ítarlegu viðtali. 9. október 2015 06:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ekki hafa farið út fyrir eðlileg mörk í heimsókn sinni til Kína. Honum þykir ekki óeðlilegt að fulltrúar Orku Energy hafi verið með í för og segir það sæta furðu að verið sé að grennslast fyrir um fjármál ráðherrans. Þetta sagði Bjarni í fréttum RÚV í kvöld, aðspurður hvort eðlilegt þyki að þingmaður þiggi vinagreiða frá góðum félaga og fyrirtæki, og tali síðan máli hans í opinberri heimsókn. „Það myndi ekki hvarfla að mér að það væri sérstök ástæða fyrir því að fyrirtækið fengi að vera með í þessari heimsókn að hann þekkti viðkomandi framkvæmdastjóra. Þvert á móti hafði ekkert slíkt þurft til að koma þegar aðrir ráðherrar voru við sambærilegar aðstæður. Þetta verður ekki mikið augljósara,“ sagði Bjarni í samtali við RÚV.Sjá einnig: Um þetta snýst mál mál Illuga og Orku Energy Þá sagðist hann ekki sjá að um hagsmunaárekstra væri að ræða. „Ég sé ekki að það hafi nokkur maður sýnt fram á að Illugi hafi í þessari heimsókn gert nokkuð annað heldur en allir aðrir í sambærilegri stöðu hefðu gert.“ Bjarni sagði stöðu Illuga innan flokksins óbreytta, og að Illugi hafi ekki haft neitt nema óþægindi af þessu máli. „Hvar ætla menn að enda þessa skoðun á fjármálum stjórnmálamanna, sem hafa ekki bara gert hreint fyrir sínum dyrum og birt skattframtalið, heldur er ekki einu sinni sakaður um að brjóta neinar reglur.“Viðtal RÚV má sjá hér.
Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Illugi segist ekki hafa neitt meira til að upplýsa Mennta- og menningarmálaráðherra svarar ekki spurningum Ísland í dag um 1,2 milljóna króna greiðslur til OG Capital árið 2012. 16. október 2015 12:45 Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15. október 2015 12:23 Hannes Hólmsteinn telur vert að setja gæsalappir um „doktor í heimspeki“ Framganga Henrys Alexanders Henrýssonar heimspekings hefur lagst illa í stuðningsmenn Illuga Gunnarssonar. 17. október 2015 11:10 Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga. 11. október 2015 10:44 Illugi segir milljónirnar þrjár hafa verið launagreiðslu Menntamálaráðherra segir fráleitt að hann sé fjárhagslega háður stjórnarformanni Orku Energy. 9. október 2015 18:50 Mistök að upplýsa ekki allt strax Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, í ítarlegu viðtali. 9. október 2015 06:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Sjá meira
Illugi segist ekki hafa neitt meira til að upplýsa Mennta- og menningarmálaráðherra svarar ekki spurningum Ísland í dag um 1,2 milljóna króna greiðslur til OG Capital árið 2012. 16. október 2015 12:45
Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15. október 2015 12:23
Hannes Hólmsteinn telur vert að setja gæsalappir um „doktor í heimspeki“ Framganga Henrys Alexanders Henrýssonar heimspekings hefur lagst illa í stuðningsmenn Illuga Gunnarssonar. 17. október 2015 11:10
Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga. 11. október 2015 10:44
Illugi segir milljónirnar þrjár hafa verið launagreiðslu Menntamálaráðherra segir fráleitt að hann sé fjárhagslega háður stjórnarformanni Orku Energy. 9. október 2015 18:50
Mistök að upplýsa ekki allt strax Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, í ítarlegu viðtali. 9. október 2015 06:00