Enn deilt í Karphúsinu: „Alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2015 21:43 Verkfallsfólk hittist við stjórnarráðið á föstudag. Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna sitja enn við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundur hófst um klukkan 13 í dag en bakslag virtist komið í viðræðurnar þegar fréttastofa náði tali af forsvarsmönnum félagsins um kvöldmatarleyti. Unnið hefur verið að nýrri útfærslu á hugmynd sem ríkið lagði fram á dögunum. Jákvæð teikn voru því á lofti um tíma, en nú virðist langt í land, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. „Maður varð bjartsýnn í gær og hélt að þetta myndi ganga betur í dag. En því miður, eins og hefur komið fram, þá biðum við eftir nýjum hugmyndum frá ríkinu en það eru hugmyndir sem okkur gengur erfiðlega að kyngja og máta okkur inn í. Menn eru svona svolítið að hugsa upp á nýtt núna,“ sagði Árni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, tók undir orð Árna. „Það er alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram.“ Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. Áhrifa þess gætir víða, til dæmis á Landspítalanum og í Háskóla Íslands. Félagsmenn félaganna þriggja ætla að fylkja liði í kröfugöngu á morgun, frá Hlemmi klukkan níu í fyrramálið, niður að stjórnarráðinu.Uppfært klukkan 22.20: Fundi hefur verið slitið og nýr fundur boðaður klukkan 14 á morugn, að því er segir á vef RÚV. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28 Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 „Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07 Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira
Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna sitja enn við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundur hófst um klukkan 13 í dag en bakslag virtist komið í viðræðurnar þegar fréttastofa náði tali af forsvarsmönnum félagsins um kvöldmatarleyti. Unnið hefur verið að nýrri útfærslu á hugmynd sem ríkið lagði fram á dögunum. Jákvæð teikn voru því á lofti um tíma, en nú virðist langt í land, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. „Maður varð bjartsýnn í gær og hélt að þetta myndi ganga betur í dag. En því miður, eins og hefur komið fram, þá biðum við eftir nýjum hugmyndum frá ríkinu en það eru hugmyndir sem okkur gengur erfiðlega að kyngja og máta okkur inn í. Menn eru svona svolítið að hugsa upp á nýtt núna,“ sagði Árni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, tók undir orð Árna. „Það er alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram.“ Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. Áhrifa þess gætir víða, til dæmis á Landspítalanum og í Háskóla Íslands. Félagsmenn félaganna þriggja ætla að fylkja liði í kröfugöngu á morgun, frá Hlemmi klukkan níu í fyrramálið, niður að stjórnarráðinu.Uppfært klukkan 22.20: Fundi hefur verið slitið og nýr fundur boðaður klukkan 14 á morugn, að því er segir á vef RÚV.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28 Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 „Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07 Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira
Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28
Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32
Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00
„Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07
Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49