Móðir fatlaðs drengs segir ítrekað brotið á fötluðu fólki í verkföllum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. október 2015 20:15 Hrafn Harðarson er ósjálfbjarga nítján ára drengur sem býr í foreldrahúsum og þarf hjálp við allar daglegar athafnir. Móðir hans segir að síendurtekinn verkföll hafi sett lífið úr skorðum. Hún segist ekki gera lítið úr því að fólk hafi verkfallsrétt en undrast að fólk með svona mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. Það sé í raun verið að brjóta mannréttindi á fötluðu fólki.Litið á það sem verkfallsbrotHrafn þarf mikla aðstoð til að geta verið í skóla, aðstoðarfólkið í skólanum er hinsvegar í SFR og tekur því þátt í verkfallsaðgerðum þessa dagana. Með réttu ætti Hrafn að fara í skammtímavistun þegar þannig stendur á, en það er hinsvegar litið á það sem verkfallsbrot. Þess vegna er hann sendur heim, þá daga sem starfsmennirnir eru í verkfalli, enda þykir ekki brjóta á neinum ef foreldrarnir taka að sér umönnunina.Aftast í forgangsröðinaÞessu til viðbótar eru báðir foreldrarnir með erfiða sjúkdóma og vita ekki hversu lengi þau geta aðstoða drenginn sinn eins og hann þarf. Það er hinsvegar langur biðlisti eftir plássi á sambýli og engin svör að fá. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að ef foreldrarnir séu til staðar, fari fólk í stöðu Hrafns aftast í forgangsröðina. Ekki sé óálgengt að gengið sé svo nærri foreldrunum að þeir lendi sjálfir á örorku. Þetta sé svo mikið álag að það þurfi ekki króníska sjúkdóma til. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32 Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Hrafn Harðarson er ósjálfbjarga nítján ára drengur sem býr í foreldrahúsum og þarf hjálp við allar daglegar athafnir. Móðir hans segir að síendurtekinn verkföll hafi sett lífið úr skorðum. Hún segist ekki gera lítið úr því að fólk hafi verkfallsrétt en undrast að fólk með svona mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. Það sé í raun verið að brjóta mannréttindi á fötluðu fólki.Litið á það sem verkfallsbrotHrafn þarf mikla aðstoð til að geta verið í skóla, aðstoðarfólkið í skólanum er hinsvegar í SFR og tekur því þátt í verkfallsaðgerðum þessa dagana. Með réttu ætti Hrafn að fara í skammtímavistun þegar þannig stendur á, en það er hinsvegar litið á það sem verkfallsbrot. Þess vegna er hann sendur heim, þá daga sem starfsmennirnir eru í verkfalli, enda þykir ekki brjóta á neinum ef foreldrarnir taka að sér umönnunina.Aftast í forgangsröðinaÞessu til viðbótar eru báðir foreldrarnir með erfiða sjúkdóma og vita ekki hversu lengi þau geta aðstoða drenginn sinn eins og hann þarf. Það er hinsvegar langur biðlisti eftir plássi á sambýli og engin svör að fá. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að ef foreldrarnir séu til staðar, fari fólk í stöðu Hrafns aftast í forgangsröðina. Ekki sé óálgengt að gengið sé svo nærri foreldrunum að þeir lendi sjálfir á örorku. Þetta sé svo mikið álag að það þurfi ekki króníska sjúkdóma til.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32 Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00
Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32