Vilja tappa af ferðamannastrauminum til Íslands Una Sighvatsdóttir skrifar 16. október 2015 19:00 Vittus Qujaukitsoq er utanríkis-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Grænlands. Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Vittus Qujaukitsoq, utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands og ræddi við fréttastofu. „Eins og við öllum vitum standa ríkin á norðurhveli frammi fyrir umtalsverðum áskorunum, ekki aðeins efnahagslega heldur líka hvað varðar uppbyggingu innviða. Allir innviðir umhverfis lönd á norðurslóðum eru undir álagi," sagði Vittus. Í erindi sínu um framtíð Grænlands lagði hann hinsvegar höfuðáherslu á þau miklu tækifæri sem felist í norðurskautinu. Hann segir Grænlendinga horfa björtum augum til framtíðar, bæði hvað varðar sjálfbæra nýtingu á málmum og olíu úr jörðu, en einnig vegna möguleika á uppbyggingu ferðaþjónustu og þar horfi þeir til Íslands til fyrirmyndar. „Við erum nágrannalönd og við sjáum mjög jákvæða þróun á Íslandi í ferðaþjónustu. Hlutirnir eru að gerast mjög hratt á Íslandi og við tengjum okkur auðvitað við Ísland í gegnum flugleiðirnar, til þess að hagnýta okkur þá sprengingu sem er á Íslandi í fjölgun ferðamanna. En það er rík þörf á nánari tengslum og samvinnu okkar á milli." Tengdar fréttir Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. 14. október 2015 09:15 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Sjá meira
Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Vittus Qujaukitsoq, utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands og ræddi við fréttastofu. „Eins og við öllum vitum standa ríkin á norðurhveli frammi fyrir umtalsverðum áskorunum, ekki aðeins efnahagslega heldur líka hvað varðar uppbyggingu innviða. Allir innviðir umhverfis lönd á norðurslóðum eru undir álagi," sagði Vittus. Í erindi sínu um framtíð Grænlands lagði hann hinsvegar höfuðáherslu á þau miklu tækifæri sem felist í norðurskautinu. Hann segir Grænlendinga horfa björtum augum til framtíðar, bæði hvað varðar sjálfbæra nýtingu á málmum og olíu úr jörðu, en einnig vegna möguleika á uppbyggingu ferðaþjónustu og þar horfi þeir til Íslands til fyrirmyndar. „Við erum nágrannalönd og við sjáum mjög jákvæða þróun á Íslandi í ferðaþjónustu. Hlutirnir eru að gerast mjög hratt á Íslandi og við tengjum okkur auðvitað við Ísland í gegnum flugleiðirnar, til þess að hagnýta okkur þá sprengingu sem er á Íslandi í fjölgun ferðamanna. En það er rík þörf á nánari tengslum og samvinnu okkar á milli."
Tengdar fréttir Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. 14. október 2015 09:15 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Sjá meira
Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. 14. október 2015 09:15