UVG svara Svíþjóðardemókrötum og bjóða flóttamenn velkomna til Evrópu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. október 2015 21:42 Úr myndbandi UVG. Myndir/youtube Ung vinstri græn hafa sent frá sér myndband í kjölfar straums flóttamanna frá Sýrlandi. Myndbandið sýnir meðlimi ungliðahreyfingarinnar bjóða flóttamenn velkomna til Evrópu á hinum ýmsu tungumálum. Myndbandið minnir mjög á myndband sem ungliðar Svíþjóðardemókrata, öfgaflokks á hægri væng stjórnmálanna, sendi frá sér í maí á síðasta ári og er í raun svar UVG við því. Í því myndbandi beindu ungliðarnir kollega sína víða um Evrópu við áhrifum innflytjenda og að þau séu af kynslóðinni sem mun verja þjóð sýna fyrir skaðlegum erlendum áhrifum. Boðskapurinn er hins vegar allt annar. Í útgáfu UVG tala átta meðlimir hreyfingarinnar. Þeir eru, í þeirri röð sem þeir birtast, Bjarki Þór Grönfeldt, Silja Snædal Pálsdóttir, Snæfríður Sól Elvira Thomasdóttir, Ragnar Auðun Árnason, Gísli Garðarsson, Viktoría Vasilynka, Johanna Brynja Ruminy og Jovana Pavlovic. Myndbandið má sjá hér að neðan. Flóttamenn Tengdar fréttir Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Í myndbandinu beina ungliðar Svíþjóðardemókratar orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við erlendum áhrifum. 28. maí 2014 14:45 „Íslandsvinurinn“ Hahne rekinn úr Svíþjóðardemókrötum Sakar forystu flokksins um „sovésk vinnubrögð.“ 27. apríl 2015 17:36 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Ung vinstri græn hafa sent frá sér myndband í kjölfar straums flóttamanna frá Sýrlandi. Myndbandið sýnir meðlimi ungliðahreyfingarinnar bjóða flóttamenn velkomna til Evrópu á hinum ýmsu tungumálum. Myndbandið minnir mjög á myndband sem ungliðar Svíþjóðardemókrata, öfgaflokks á hægri væng stjórnmálanna, sendi frá sér í maí á síðasta ári og er í raun svar UVG við því. Í því myndbandi beindu ungliðarnir kollega sína víða um Evrópu við áhrifum innflytjenda og að þau séu af kynslóðinni sem mun verja þjóð sýna fyrir skaðlegum erlendum áhrifum. Boðskapurinn er hins vegar allt annar. Í útgáfu UVG tala átta meðlimir hreyfingarinnar. Þeir eru, í þeirri röð sem þeir birtast, Bjarki Þór Grönfeldt, Silja Snædal Pálsdóttir, Snæfríður Sól Elvira Thomasdóttir, Ragnar Auðun Árnason, Gísli Garðarsson, Viktoría Vasilynka, Johanna Brynja Ruminy og Jovana Pavlovic. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Flóttamenn Tengdar fréttir Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Í myndbandinu beina ungliðar Svíþjóðardemókratar orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við erlendum áhrifum. 28. maí 2014 14:45 „Íslandsvinurinn“ Hahne rekinn úr Svíþjóðardemókrötum Sakar forystu flokksins um „sovésk vinnubrögð.“ 27. apríl 2015 17:36 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Í myndbandinu beina ungliðar Svíþjóðardemókratar orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við erlendum áhrifum. 28. maí 2014 14:45
„Íslandsvinurinn“ Hahne rekinn úr Svíþjóðardemókrötum Sakar forystu flokksins um „sovésk vinnubrögð.“ 27. apríl 2015 17:36