Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. október 2015 19:38 Ólafur Darri er hér fjórði frá hægri eða fimmti frá vinstri eftir því hvernig er litið á málið. vísir/getty Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í gær en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Venju samkvæmt var Ólafur Darri stórglæsilegur á rauða dreglinum. „Mér finnst ég hafa verið heppinn; oft verið réttur maður á réttum stað einhvern veginn. Bæði í kvikmyndum og í leikhúsi. Ég hef fengið að vinna með fólki sem ég hef lengi vel litið upp til og er þakklátur fyrir það,“ sagði Ólafur í viðtali við Fréttablaðið fyrr á þessu ári. Að neðan er hægt að sjá fleiri myndir frá forsýningunni og stiklu úr myndinni. The Last Witch Hunter verður frumsýnd hér á landi þann 23. október næstkomandi.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný þekjumynd: Vin Diesel þreytist ekki á myndinni af sér og Ólafi Darra Ólafur Darri Ólafsson er mættur á Fésbókarsíðu Vin Diesel, aftur. 9. ágúst 2015 22:34 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í gær en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Venju samkvæmt var Ólafur Darri stórglæsilegur á rauða dreglinum. „Mér finnst ég hafa verið heppinn; oft verið réttur maður á réttum stað einhvern veginn. Bæði í kvikmyndum og í leikhúsi. Ég hef fengið að vinna með fólki sem ég hef lengi vel litið upp til og er þakklátur fyrir það,“ sagði Ólafur í viðtali við Fréttablaðið fyrr á þessu ári. Að neðan er hægt að sjá fleiri myndir frá forsýningunni og stiklu úr myndinni. The Last Witch Hunter verður frumsýnd hér á landi þann 23. október næstkomandi.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný þekjumynd: Vin Diesel þreytist ekki á myndinni af sér og Ólafi Darra Ólafur Darri Ólafsson er mættur á Fésbókarsíðu Vin Diesel, aftur. 9. ágúst 2015 22:34 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ný þekjumynd: Vin Diesel þreytist ekki á myndinni af sér og Ólafi Darra Ólafur Darri Ólafsson er mættur á Fésbókarsíðu Vin Diesel, aftur. 9. ágúst 2015 22:34
Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein