Volkswagen hefur innköllun í Kína Finnur Thorlacius skrifar 12. október 2015 16:42 Volkswagen bílar í Kína. Nú er hafin innköllun á þeim bílum Volkswagen sem útbúnir eru þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum og greint var fyrst frá í síðasta mánuði. Þessi innköllun á einungis við um 2.000 bíla í Kína, aðallega Tiguan jepplingum og er aðeins lítill hluti af þeim bílum sem fluttir voru inn þar með þessum búnaði. Haft er eftir sérfræðingum í bílaiðnaði Kína að fréttir af svindlhugbúnaðinum hafi lítil áhrif haft á traust viðskiptavina í Kína til Volkswagen. Sala Volkswagen hafi ekki minnkað meira en hjá öðrum framleiðendum, en mikillar tregðu gætir nú í Kína í bílasölu eftir langt söluvaxtarskeið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent
Nú er hafin innköllun á þeim bílum Volkswagen sem útbúnir eru þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum og greint var fyrst frá í síðasta mánuði. Þessi innköllun á einungis við um 2.000 bíla í Kína, aðallega Tiguan jepplingum og er aðeins lítill hluti af þeim bílum sem fluttir voru inn þar með þessum búnaði. Haft er eftir sérfræðingum í bílaiðnaði Kína að fréttir af svindlhugbúnaðinum hafi lítil áhrif haft á traust viðskiptavina í Kína til Volkswagen. Sala Volkswagen hafi ekki minnkað meira en hjá öðrum framleiðendum, en mikillar tregðu gætir nú í Kína í bílasölu eftir langt söluvaxtarskeið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent