Gylfi bætti eitt met Eiðs Smára og jafnaði annað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2015 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum á móti Lettum um helgina. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í undankeppni EM í jafnteflinu á móti Lettlandi um helgina og tryggði sér með því tvö met í markaskorun fyrir íslenska landsliðið í undankeppnum stórmóta. Gylfi er nú bæði sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni EM og sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni fyrir stórmót hvort sem það er HM eða EM. Eiður Smári Guðjohnsen, liðsfélagi Gylfa í landsliðinu, átti bæði metin fyrir þessa undankeppni síðan að hann skoraði samtals ellefu mörk í tveimur undankeppnum íslenska liðsins í upphafi tíunda áratugarins. Gylfi fær síðan tækifæri til að eignast metið alveg einn annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í riðlinum.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í einni undankeppni:6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 9 leikir - 799 mínútur Skoraði á móti Hollandi (3), Lettlandi (2) og Tyrkjum. 4 af mörkunum á Laugardalsvellinum6 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2006 8 leikir - 707 mínútur Skoraði á móti Ungverjalandi (2), Búlgaríu, Svíþjóð, Króatíu og Möltu. 5 af mörkunum á Laugardalsvellinum5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 8 leikir - 718 mínútur Skoraði á móti Litháen (3), Skotlandi og Færeyjum. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, HM 2014 11 leikir - 982 mínútur Skoraði á móti Slóveníu (2), Albaníu og Kýpur. 1 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, HM 2014 7 leikir - 586 mínútur Skoraði á móti Sviss, Albaníu, Kýpur og Noregi. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Birkir Bjarnason, HM 2014 3 mörk - Jóhann Berg Guðmundsson, Hm 2014 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2010 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 3 mörk - Eyjólfur Sverrisson, Hm 2002Flest mörk í einni undankeppni EM 6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30 Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í undankeppni EM í jafnteflinu á móti Lettlandi um helgina og tryggði sér með því tvö met í markaskorun fyrir íslenska landsliðið í undankeppnum stórmóta. Gylfi er nú bæði sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni EM og sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni fyrir stórmót hvort sem það er HM eða EM. Eiður Smári Guðjohnsen, liðsfélagi Gylfa í landsliðinu, átti bæði metin fyrir þessa undankeppni síðan að hann skoraði samtals ellefu mörk í tveimur undankeppnum íslenska liðsins í upphafi tíunda áratugarins. Gylfi fær síðan tækifæri til að eignast metið alveg einn annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í riðlinum.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í einni undankeppni:6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 9 leikir - 799 mínútur Skoraði á móti Hollandi (3), Lettlandi (2) og Tyrkjum. 4 af mörkunum á Laugardalsvellinum6 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2006 8 leikir - 707 mínútur Skoraði á móti Ungverjalandi (2), Búlgaríu, Svíþjóð, Króatíu og Möltu. 5 af mörkunum á Laugardalsvellinum5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 8 leikir - 718 mínútur Skoraði á móti Litháen (3), Skotlandi og Færeyjum. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, HM 2014 11 leikir - 982 mínútur Skoraði á móti Slóveníu (2), Albaníu og Kýpur. 1 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, HM 2014 7 leikir - 586 mínútur Skoraði á móti Sviss, Albaníu, Kýpur og Noregi. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Birkir Bjarnason, HM 2014 3 mörk - Jóhann Berg Guðmundsson, Hm 2014 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2010 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 3 mörk - Eyjólfur Sverrisson, Hm 2002Flest mörk í einni undankeppni EM 6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30 Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Sjá meira
Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00
Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30
Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00
Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55
Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“