Anonymous ætlar að birta nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. október 2015 23:33 Talið er að allt 8.000 meðlimir séu í Ku Klux Klan í Bandaríkjunum í dag. Vísir/Getty Hakkararnir í Anonymous hafa ekki setið aðgerðarlausir undanfarnar vikur. Þeir hafa komist yfir nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan í Bandaríkjunum og hyggjast meðlimir Anonymous birta nöfnin. Hópur hakkara innan Anonymous komust yfir Twitter-aðgang tengdum Ku Klux Klan og í gegnum hann komust þeir yfir nafnalistann. Ætla hópurinn sér að birta listann í næsta mánuði í tilefni þess að eitt ár er síðan dómstólar ákváðu að lögregluþjónninn Darren Wilson yrði ekki ákærður fyrir morðið á Michael Brown í Ferguson á síðasta ári. Anonymous kallar aðgerðina Operation KKK en undanfarið ár hefur hópurinn barist gegn Ku Klux Klan Bandaríkjunum. Fyrir rétt tæpu ári síðan dreifðu meðlimir Ku Klux Klan dreifibréfum þar sem mótmælendur morðsins á Michael Brown var hótað ofbeldi. Síðan þá hefur Anonymous strítt KKK. Hakkararnir tóku yfir Twitter-aðgang hópsins og stjórna honum enn. Einnig gerðu þeir tölvuárásir á vefsíður KK.We've gained access to yet another KKK Twitter account. Using the info obtained, we will be revealing about 1000 klan member identities.— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 All will be revealed next month around the one year anniversary of #OpKKK— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 Hópurinn sagði í yfirlýsingu að KKK hefði eignast ævarandi óvin með hótunum sínum gagnvart mótmælendum í Ferguson og nú væri kominn tími til þess að „gera Ku Kux Klan að gegnsæjum samtökum.“ Anonymous eru óljóst samfélag hakkara sem varð til á spjallborðinu 4chan árið 2003. Hópurinn hefur haft ýmis skotmörk í gegnum tíðina og meðal annars ráðist gegn barnaklámshringum, Vísindakirkjunni og Paypal eftir að fyrirtækið hætti að móttaka stuðningsgreiðslur fyrir Wikileaks. Ku Klux Klan eru ein elstu og rótgrónustu haturssamtök Bandaríkjanna, á hápunkti samtakanna í kringum 1920 voru allt að fjórir milljón meðlimir í samtökunum en í dag er talið að um 5.000-8.000 meðlimir séu í samtökunum. Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Hakkararnir í Anonymous hafa ekki setið aðgerðarlausir undanfarnar vikur. Þeir hafa komist yfir nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan í Bandaríkjunum og hyggjast meðlimir Anonymous birta nöfnin. Hópur hakkara innan Anonymous komust yfir Twitter-aðgang tengdum Ku Klux Klan og í gegnum hann komust þeir yfir nafnalistann. Ætla hópurinn sér að birta listann í næsta mánuði í tilefni þess að eitt ár er síðan dómstólar ákváðu að lögregluþjónninn Darren Wilson yrði ekki ákærður fyrir morðið á Michael Brown í Ferguson á síðasta ári. Anonymous kallar aðgerðina Operation KKK en undanfarið ár hefur hópurinn barist gegn Ku Klux Klan Bandaríkjunum. Fyrir rétt tæpu ári síðan dreifðu meðlimir Ku Klux Klan dreifibréfum þar sem mótmælendur morðsins á Michael Brown var hótað ofbeldi. Síðan þá hefur Anonymous strítt KKK. Hakkararnir tóku yfir Twitter-aðgang hópsins og stjórna honum enn. Einnig gerðu þeir tölvuárásir á vefsíður KK.We've gained access to yet another KKK Twitter account. Using the info obtained, we will be revealing about 1000 klan member identities.— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 All will be revealed next month around the one year anniversary of #OpKKK— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 Hópurinn sagði í yfirlýsingu að KKK hefði eignast ævarandi óvin með hótunum sínum gagnvart mótmælendum í Ferguson og nú væri kominn tími til þess að „gera Ku Kux Klan að gegnsæjum samtökum.“ Anonymous eru óljóst samfélag hakkara sem varð til á spjallborðinu 4chan árið 2003. Hópurinn hefur haft ýmis skotmörk í gegnum tíðina og meðal annars ráðist gegn barnaklámshringum, Vísindakirkjunni og Paypal eftir að fyrirtækið hætti að móttaka stuðningsgreiðslur fyrir Wikileaks. Ku Klux Klan eru ein elstu og rótgrónustu haturssamtök Bandaríkjanna, á hápunkti samtakanna í kringum 1920 voru allt að fjórir milljón meðlimir í samtökunum en í dag er talið að um 5.000-8.000 meðlimir séu í samtökunum.
Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira