Lonely Planet velur Vesturland sem einn af áhugaverðustu áfangastöðunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. október 2015 11:41 Kirkjufell, sem af mörgum er talið eitt fegursta fjall landsins, er á Vesturlandi. vísir/stefán Ferðabókaútgáfan Lonely Planet hefur birt lista yfir áhugaverðustu áfangastaði heims á næsta ári og er Vesturland á meðal þeirra staða sem mælt er með að ferðamenn heimsæki. Í umfjöllun á vef Lonely Planet kemur fram að Vesturland hafi upp á margt af því að bjóða sem sé einstakt fyrir Ísland, meðal annars jökla, hraunbreiður og fossa, og það aðeins í tveggja klukkustunda fjarlægð frá Reykjavík. Í tilkynningu segir Kristján Guðmundsson, forstöðumaður markaðsstofu Vesturlands, þetta mikla viðurkenningu fyrir landshlutann. „Það eru fyrirtækin á svæðinu sem eiga heiðurinn af þessu. Nýsköpun á svæðinu hefur verið mikil síðastliðið ár og þjónustustig er að hækka.” Á meðal annarra áfangastaða á lista Lonely Planet yfir áhugaverði áfangastaði fyrir næsta ár eru Transylvanía í Rúmeníu, Bæjaraland í Þýskalandi og Hawaii. Fyrr á þessu ári valdi Lonely Planet Akureyri sem áhugaverðasta áfangastað sumarsins 2015 í Evrópu svo það virðist vera sem að höfundar hjá Lonely Planet kunni að meta Ísland. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sprunga djúpt í Langjökli magnar upp upplifun gesta Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl ferðafólks. Reiknað er með 20 til 30 þúsund gestum á ári. 5. febrúar 2015 07:00 Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16. júlí 2015 21:00 Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Ferðavefurinn segir kjörið að heimsækja bæinn í sumar. 17. júní 2015 10:36 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Ferðabókaútgáfan Lonely Planet hefur birt lista yfir áhugaverðustu áfangastaði heims á næsta ári og er Vesturland á meðal þeirra staða sem mælt er með að ferðamenn heimsæki. Í umfjöllun á vef Lonely Planet kemur fram að Vesturland hafi upp á margt af því að bjóða sem sé einstakt fyrir Ísland, meðal annars jökla, hraunbreiður og fossa, og það aðeins í tveggja klukkustunda fjarlægð frá Reykjavík. Í tilkynningu segir Kristján Guðmundsson, forstöðumaður markaðsstofu Vesturlands, þetta mikla viðurkenningu fyrir landshlutann. „Það eru fyrirtækin á svæðinu sem eiga heiðurinn af þessu. Nýsköpun á svæðinu hefur verið mikil síðastliðið ár og þjónustustig er að hækka.” Á meðal annarra áfangastaða á lista Lonely Planet yfir áhugaverði áfangastaði fyrir næsta ár eru Transylvanía í Rúmeníu, Bæjaraland í Þýskalandi og Hawaii. Fyrr á þessu ári valdi Lonely Planet Akureyri sem áhugaverðasta áfangastað sumarsins 2015 í Evrópu svo það virðist vera sem að höfundar hjá Lonely Planet kunni að meta Ísland.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sprunga djúpt í Langjökli magnar upp upplifun gesta Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl ferðafólks. Reiknað er með 20 til 30 þúsund gestum á ári. 5. febrúar 2015 07:00 Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16. júlí 2015 21:00 Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Ferðavefurinn segir kjörið að heimsækja bæinn í sumar. 17. júní 2015 10:36 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Sprunga djúpt í Langjökli magnar upp upplifun gesta Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl ferðafólks. Reiknað er með 20 til 30 þúsund gestum á ári. 5. febrúar 2015 07:00
Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16. júlí 2015 21:00
Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Ferðavefurinn segir kjörið að heimsækja bæinn í sumar. 17. júní 2015 10:36