Sala Huawei-síma eykst hraðast á þessu ári Sæunn Gísladóttir skrifar 27. október 2015 14:41 Sérfræðingar spá því að 100 milljón Huawei símar muni seljast á árinu. Vísir/EPA Kínverski snjallsímaframleiðandinn Huawei er á öruggri leið með að verða mest vaxandi snjallsímaframleiðandi þessa árs, að mati greiningaraðila. Huawei er í augnablikinu þriðji stærsti snjallsímaframleiðandi heims á eftir Samsung og Apple. Sala hans hefur hins vegar aukist til muna á þessu ári. Í gær tilkynnti framleiðandinn að snjallsímasendingar hefðu aukist um 63 prósent milli ára og námu 27,4 milljónum. Sala dýrari tegunda síma jókst einnig sem er jákvætt fyrir fyrirtækið sem vill losna við þá ímynd að selja einungis ódýrari síma. Eftir góða sölu á þriðja ársfjórðungi áætla sérfræðingar að framleiðandinn muni selja 100 milljón snjallsíma á árinu, sem er 33 prósent aukning milli ára. Það er meiri söluaukning heldur en hjá samkeppnisaðilunum Apple, Xiaomi og Lenovo. Huawei á þó enn langt í land með að ná markaðsyfirráðum en markaðshlutdeild fyrirtækisins nam sjö milljörðum dollara, jafnvirði 900 milljarða íslenskra króna á öðrum ársfjórðungi sem er fimmtungur hlutdeildar Apple og Samsung. Tækni Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kínverski snjallsímaframleiðandinn Huawei er á öruggri leið með að verða mest vaxandi snjallsímaframleiðandi þessa árs, að mati greiningaraðila. Huawei er í augnablikinu þriðji stærsti snjallsímaframleiðandi heims á eftir Samsung og Apple. Sala hans hefur hins vegar aukist til muna á þessu ári. Í gær tilkynnti framleiðandinn að snjallsímasendingar hefðu aukist um 63 prósent milli ára og námu 27,4 milljónum. Sala dýrari tegunda síma jókst einnig sem er jákvætt fyrir fyrirtækið sem vill losna við þá ímynd að selja einungis ódýrari síma. Eftir góða sölu á þriðja ársfjórðungi áætla sérfræðingar að framleiðandinn muni selja 100 milljón snjallsíma á árinu, sem er 33 prósent aukning milli ára. Það er meiri söluaukning heldur en hjá samkeppnisaðilunum Apple, Xiaomi og Lenovo. Huawei á þó enn langt í land með að ná markaðsyfirráðum en markaðshlutdeild fyrirtækisins nam sjö milljörðum dollara, jafnvirði 900 milljarða íslenskra króna á öðrum ársfjórðungi sem er fimmtungur hlutdeildar Apple og Samsung.
Tækni Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira