Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2015 22:00 Michael Jordan. Vísir/AFP Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. Nike opnar á morgun sérstaka Michael Jordan búð í Chicago þar sem eingöngu verða til sölu vörur tengdar besta körfuboltamanni allra tíma. Þessi Michael Jordan búð verður sú fyrsta sinnar tegundar en ekki þó sú síðasta því Nike er með það á dagskránni að opna einnig samskonar búðir í New York, Los Angeles og Toronto. Til sölu í búðinni verða körfuboltavörur, æfingavörur, íþróttavörur og vörur fyrir börn en allt merkt Michael Jordan. Það verður líka sérstakt horn í versluninni þar sem Michael Jordan mun sjálfur velja vörur sem eru honum sérstaklega kærar. Nike datt heldur betur í lukkupottinn þegar íþróttavörufyrirtækið samdi við Michael Jordan á sínum tíma en Jordan hefur nú grætt mikið á því sjálfur. Michael Jordan varð stærsta íþróttastjarna heims og eftir sex titla og endalaus einstaklingsverður efast fáir körfuboltaspekingar um það að þar hafi farið besti körfuboltamaður sögunnar. Michael Jordan vann alla sex titla sína með Chicago Bulls, félag sem stóð mjög illa þegar það valdi hann í nýliðavalinu 1984. Fyrir komu Jordan höfðu fáir áhuga á Bulls-liðinu en eftir að Jordan fór að vinna titla með félaginu varð það orðið eitt allra vinsælasta félag heimsins. Það má telja líklegt að þessi Michael Jordan búð gangi vel og Jordan sjálfur mun örugglega fá vænan hlut í sinn vasa. Þrátt fyrir að skórnir hans séu löngu komnir upp á hillu þá heldur Jordan áfram að þéna meira pening en þegar hann var leikmaður. Það vilja allir tengjast Michael Jordan og það hefur ekkert breyst sautján árum eftir hans síðasta meistaratitil.CBS Chicago: New Michael Jordan Store Set To Open Saturday On State Street https://t.co/pNTs9ODjBd— Chicago Alive (@ChicagoAlive) October 23, 2015 SoleCollector: Michael Jordan's new Chicago flagship store is opening very soon: http://t.co/USzGCf0vvA pic.twitter.com/tz8FZxTZ8p— Victor M Negron (@negroloinci) October 11, 2015 NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. Nike opnar á morgun sérstaka Michael Jordan búð í Chicago þar sem eingöngu verða til sölu vörur tengdar besta körfuboltamanni allra tíma. Þessi Michael Jordan búð verður sú fyrsta sinnar tegundar en ekki þó sú síðasta því Nike er með það á dagskránni að opna einnig samskonar búðir í New York, Los Angeles og Toronto. Til sölu í búðinni verða körfuboltavörur, æfingavörur, íþróttavörur og vörur fyrir börn en allt merkt Michael Jordan. Það verður líka sérstakt horn í versluninni þar sem Michael Jordan mun sjálfur velja vörur sem eru honum sérstaklega kærar. Nike datt heldur betur í lukkupottinn þegar íþróttavörufyrirtækið samdi við Michael Jordan á sínum tíma en Jordan hefur nú grætt mikið á því sjálfur. Michael Jordan varð stærsta íþróttastjarna heims og eftir sex titla og endalaus einstaklingsverður efast fáir körfuboltaspekingar um það að þar hafi farið besti körfuboltamaður sögunnar. Michael Jordan vann alla sex titla sína með Chicago Bulls, félag sem stóð mjög illa þegar það valdi hann í nýliðavalinu 1984. Fyrir komu Jordan höfðu fáir áhuga á Bulls-liðinu en eftir að Jordan fór að vinna titla með félaginu varð það orðið eitt allra vinsælasta félag heimsins. Það má telja líklegt að þessi Michael Jordan búð gangi vel og Jordan sjálfur mun örugglega fá vænan hlut í sinn vasa. Þrátt fyrir að skórnir hans séu löngu komnir upp á hillu þá heldur Jordan áfram að þéna meira pening en þegar hann var leikmaður. Það vilja allir tengjast Michael Jordan og það hefur ekkert breyst sautján árum eftir hans síðasta meistaratitil.CBS Chicago: New Michael Jordan Store Set To Open Saturday On State Street https://t.co/pNTs9ODjBd— Chicago Alive (@ChicagoAlive) October 23, 2015 SoleCollector: Michael Jordan's new Chicago flagship store is opening very soon: http://t.co/USzGCf0vvA pic.twitter.com/tz8FZxTZ8p— Victor M Negron (@negroloinci) October 11, 2015
NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira