Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 10:01 Adele er ótrúlega söngkona. vísir Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. Þetta er fyrsta lagið sem kemur út frá henni síðan 2012 þegar lagið Skyfall kom út, en það var titillag James Bond-myndarinnar Skyfall. Platan 25 er þriðja breiðskífa Adele og kemur hún út 20. nóvember. Aðdáendur hennar hafa beðið í ofvæni eftir plötunni og þegar lagið kom út í morgun fór Twitter á hliðina. Adele er einn allra vinsælasti tónlistamaðurinn í heiminum í dag. Myndbandið við lagið er mjög tilfinningaþrungið en kanadíski leikstjórinn Xavier Dolan leikstýrði því. Hér að neðan má horfa og hlusta á nýja lagið frá Adele. Einnig má fylgjast með umræðunni á Twitter. #hello Tweets Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. Þetta er fyrsta lagið sem kemur út frá henni síðan 2012 þegar lagið Skyfall kom út, en það var titillag James Bond-myndarinnar Skyfall. Platan 25 er þriðja breiðskífa Adele og kemur hún út 20. nóvember. Aðdáendur hennar hafa beðið í ofvæni eftir plötunni og þegar lagið kom út í morgun fór Twitter á hliðina. Adele er einn allra vinsælasti tónlistamaðurinn í heiminum í dag. Myndbandið við lagið er mjög tilfinningaþrungið en kanadíski leikstjórinn Xavier Dolan leikstýrði því. Hér að neðan má horfa og hlusta á nýja lagið frá Adele. Einnig má fylgjast með umræðunni á Twitter. #hello Tweets
Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira