Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. október 2015 19:16 Störukeppni á Alþingi. vísir/friðrik þór Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. Þingmaðurinn hafði þó ekki erindi sem erfiði og uppskar þess í stað hlátur Sigmundar og annarra þingmanna. Björn fór fram á að Sigmundur útskýrði fyrir þingheimi hvort afnám verðtryggingar ætti heima á hans borði eða hjá fjármálaráðherra. „Þannig að ég get kannski hinkrað hér aðeins þangað til hann biður um orðið,“ sagði Björn og þagði svo næstu sekúndurnar. Umræðan var rúmlega klukkustundar löng þar sem rædd var dagskrárbreytingartillaga stjórnarandstöðunnar sem vildi fá sérstaka umræðu við Sigmund Davíð um stöðuna á vinnu við afnám verðtryggingar. Stjórnarliðar felldu tillöguna. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði með ólíkindum að formenn flokkanna skyldu leggja fram slíka tillögu. Fundað hafi verið um dagskrá þingsins á mánudag og að þá hafi engar athugasemdir borist. . „Hvernig er hægt að eiga samstarf við svona fólk sem gengur sífellt á bak orða sinna?“ sagði Vigdís.Haldi þinginu gíslingu Sigmundur sagði það sérkennilega stöðu að stjórnarandstaðan hefði haldið þinginu gíslingu á annan klukkutíma, þar sem hún heimtaði svör við spurningum um verðtrygginguna. „Og á meðan var ekki hægt að svara spurningum þingmanna. Nú þegar Árni Páll Árnason fær tækifæri til að spyrja spurninga þá hefur hann engan áhuga á að spyrja um verðtryggingu. Hann spyr í staðinn um mál sem hann hefur spurt um áður og hefur fengið svör við áður, mál sem hann hafði misst af þegar svarað var sömu spurningu frá öðrum þingmönnum, meðal annars varaformanni Samfylkingarinnar,“ sagði Sigmundur. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram beiðni um slíka umræðu í febrúar, aftur í haust og ítrekaði hana í gær. Þá hefur stjórnarandstaðan ítrekað krafist þess að fjallað yrði um þessi mál. Sigmundur svaraði gagnrýni þingmannanna á Facebook á dögunum, og sagði það orðinn fastan lið að „byrja daginn á vænum skammti af bulli“. Stjórnarandstaðan misnotar nú liðinn fundarstjórn forseta sem aldrei fyrr. Það virðist vera orðinn fastur liður að byrja...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on 13. október 2015 Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði það nýja tegund af málþófi að þegja í ræðustól. Nú nýlega þagði Jón Þór Ólafsson, þáverandi þingmaður Pírata, í ræðustól í tæpar tvær mínútur. Tengdar fréttir Segist byrja daginn á „vænum skammti af bulli“ og vitnar í Bubba Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svarar gagnrýni stjórnarandstöðunnar og vitnar í Bubba Morthens. „Þú verður að vera rólegur, þú æsir upp öll hin“ 14. október 2015 07:38 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. Þingmaðurinn hafði þó ekki erindi sem erfiði og uppskar þess í stað hlátur Sigmundar og annarra þingmanna. Björn fór fram á að Sigmundur útskýrði fyrir þingheimi hvort afnám verðtryggingar ætti heima á hans borði eða hjá fjármálaráðherra. „Þannig að ég get kannski hinkrað hér aðeins þangað til hann biður um orðið,“ sagði Björn og þagði svo næstu sekúndurnar. Umræðan var rúmlega klukkustundar löng þar sem rædd var dagskrárbreytingartillaga stjórnarandstöðunnar sem vildi fá sérstaka umræðu við Sigmund Davíð um stöðuna á vinnu við afnám verðtryggingar. Stjórnarliðar felldu tillöguna. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði með ólíkindum að formenn flokkanna skyldu leggja fram slíka tillögu. Fundað hafi verið um dagskrá þingsins á mánudag og að þá hafi engar athugasemdir borist. . „Hvernig er hægt að eiga samstarf við svona fólk sem gengur sífellt á bak orða sinna?“ sagði Vigdís.Haldi þinginu gíslingu Sigmundur sagði það sérkennilega stöðu að stjórnarandstaðan hefði haldið þinginu gíslingu á annan klukkutíma, þar sem hún heimtaði svör við spurningum um verðtrygginguna. „Og á meðan var ekki hægt að svara spurningum þingmanna. Nú þegar Árni Páll Árnason fær tækifæri til að spyrja spurninga þá hefur hann engan áhuga á að spyrja um verðtryggingu. Hann spyr í staðinn um mál sem hann hefur spurt um áður og hefur fengið svör við áður, mál sem hann hafði misst af þegar svarað var sömu spurningu frá öðrum þingmönnum, meðal annars varaformanni Samfylkingarinnar,“ sagði Sigmundur. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram beiðni um slíka umræðu í febrúar, aftur í haust og ítrekaði hana í gær. Þá hefur stjórnarandstaðan ítrekað krafist þess að fjallað yrði um þessi mál. Sigmundur svaraði gagnrýni þingmannanna á Facebook á dögunum, og sagði það orðinn fastan lið að „byrja daginn á vænum skammti af bulli“. Stjórnarandstaðan misnotar nú liðinn fundarstjórn forseta sem aldrei fyrr. Það virðist vera orðinn fastur liður að byrja...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on 13. október 2015 Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði það nýja tegund af málþófi að þegja í ræðustól. Nú nýlega þagði Jón Þór Ólafsson, þáverandi þingmaður Pírata, í ræðustól í tæpar tvær mínútur.
Tengdar fréttir Segist byrja daginn á „vænum skammti af bulli“ og vitnar í Bubba Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svarar gagnrýni stjórnarandstöðunnar og vitnar í Bubba Morthens. „Þú verður að vera rólegur, þú æsir upp öll hin“ 14. október 2015 07:38 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Segist byrja daginn á „vænum skammti af bulli“ og vitnar í Bubba Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svarar gagnrýni stjórnarandstöðunnar og vitnar í Bubba Morthens. „Þú verður að vera rólegur, þú æsir upp öll hin“ 14. október 2015 07:38