Páll Óskar og Stundin okkar vekja athygli erlendis Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 21. október 2015 11:30 Atriðið hefur verið þýtt yfir á ensku og sett á YouTube. Klippuna má sjá neðar í fréttinni. Vísir Páll Óskar söngvari hefur vakið verskuldaða athygli á vefsíðum erlendis vegna þátttöku sinnar í Stundinni okkar þar sem hann talaði um fjölbreytileika ástarinnar. Í frétt á vefsíðunni Towleroad, sem er fréttasíða sem fjallar um málefni samkynhneigðra, er sagt frá því að Páll Óskar hafi útskýrt samkynhneigð á einfaldasta mögulega máta. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ sagði Páll Óskar í þættinum eftir að hann hafði útskýrt fyrir Nínu Dögg Filippusdóttur að ástæðan fyrir því að hann ætti ekki kærustu væri sú að hann væri skotinn í strákum.Sjá einnig: Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti“ „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu.Ég sit hér grenjandi af stolti. Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og nú...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Tuesday, October 20, 2015Páll Óskar segist á Facebook grenja af stolti. „Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og núna síðast Ameríku. Towleroad er risa stór gay síða í USA. Þetta er væral. Áfram ást. Áfram kærleikur.“ Vefsíðurnar Out.com og Pinknews hafa einnig fjallað um málið. Tengdar fréttir Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Páll Óskar söngvari hefur vakið verskuldaða athygli á vefsíðum erlendis vegna þátttöku sinnar í Stundinni okkar þar sem hann talaði um fjölbreytileika ástarinnar. Í frétt á vefsíðunni Towleroad, sem er fréttasíða sem fjallar um málefni samkynhneigðra, er sagt frá því að Páll Óskar hafi útskýrt samkynhneigð á einfaldasta mögulega máta. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ sagði Páll Óskar í þættinum eftir að hann hafði útskýrt fyrir Nínu Dögg Filippusdóttur að ástæðan fyrir því að hann ætti ekki kærustu væri sú að hann væri skotinn í strákum.Sjá einnig: Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti“ „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu.Ég sit hér grenjandi af stolti. Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og nú...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Tuesday, October 20, 2015Páll Óskar segist á Facebook grenja af stolti. „Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og núna síðast Ameríku. Towleroad er risa stór gay síða í USA. Þetta er væral. Áfram ást. Áfram kærleikur.“ Vefsíðurnar Out.com og Pinknews hafa einnig fjallað um málið.
Tengdar fréttir Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52