Ætlar í mál við flóttamanninn sem hún sparkaði í sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. október 2015 22:56 Petra Laszlo er ósátt við að Osama Abdul Moshen hafi ákveðið að breyta vitnisburði sínum. Ungverski tökumaðurinn, Petra Laszlo, sem náðist á mynd er hún brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamann ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn. Hún segist ætla að lögsækja samfélagsmiðilinn fyrir að hafa neitað að fjarlægja ærumeiðandi og ógnandi hópa á síðunni, á sama tíma og hann hafi eytt út hópum henni til stuðnings. Þá segist hún ætla að stefna flóttamanninum, Osama Abdul Moshen, fyrir að hafa breytt vitnisburði sínum. „Upphaflega kenndi hann lögreglunni um [...] Eiginmaður minn vill sanna sakleysi mitt. Þetta er spurning um minn heiður,“ sagði hún í samtali við rússneska blaðið Izvestia. #Hungary: Video shows a reporter tripping a refugee with a child in his arms during police chase. via @shul_evolution pic.twitter.com/5fhNB8kKZd— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) September 8, 2015 Laszlo var að taka myndir í flóttamannabúðum í Roszke, skammt frá landamærum Serbíu þegar hún brá fæti fyrir flóttamann með barn í fanginu. Það náðist á myndband og síðar sást hún sparka í aðra flóttamenn. Atvikið vakti hörð viðbrögð víða og var hún í kjölfarið rekin, en hún starfaði fyrir sjónvarpsstöðina N1TV. Hún baðst í kjölfarið afsökunar og sagðist ekki trúa að hún hafi gert það sem hún gerði. #Hungary: Another video from same reporter kicking and tripping refugee children near Serbian border. #Roeszke https://t.co/7Q8SaDtSvd— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) September 8, 2015 Allt er þó gott sem endar vel því Moshen var í kjölfarið boðið starf og íbúð hjá fótboltaskólanum Cenafe í úthverfi Madrídar á Spáni, en Moshen starfaði áður sem knattspyrnuþjálfari í heimalandi sínu, Sýrlandi. Þá leiddi portúgalski fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo son Moshen, Zied, inn á leikvöll Real Madrid, Santiago Bernabeau, í síðasta mánuði. Drengurinn var í skýjunum, eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. No te pierdas las imágenes de Zied saltando al terreno de juego con Cristiano Ronaldo! ⚽Don't miss this video of Zied's special day, when he walked out with Cristiano Ronaldo! ⚽#HalaMadridPosted by Real Madrid C.F. on 20. september 2015 Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Ungverski tökumaðurinn, Petra Laszlo, sem náðist á mynd er hún brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamann ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn. Hún segist ætla að lögsækja samfélagsmiðilinn fyrir að hafa neitað að fjarlægja ærumeiðandi og ógnandi hópa á síðunni, á sama tíma og hann hafi eytt út hópum henni til stuðnings. Þá segist hún ætla að stefna flóttamanninum, Osama Abdul Moshen, fyrir að hafa breytt vitnisburði sínum. „Upphaflega kenndi hann lögreglunni um [...] Eiginmaður minn vill sanna sakleysi mitt. Þetta er spurning um minn heiður,“ sagði hún í samtali við rússneska blaðið Izvestia. #Hungary: Video shows a reporter tripping a refugee with a child in his arms during police chase. via @shul_evolution pic.twitter.com/5fhNB8kKZd— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) September 8, 2015 Laszlo var að taka myndir í flóttamannabúðum í Roszke, skammt frá landamærum Serbíu þegar hún brá fæti fyrir flóttamann með barn í fanginu. Það náðist á myndband og síðar sást hún sparka í aðra flóttamenn. Atvikið vakti hörð viðbrögð víða og var hún í kjölfarið rekin, en hún starfaði fyrir sjónvarpsstöðina N1TV. Hún baðst í kjölfarið afsökunar og sagðist ekki trúa að hún hafi gert það sem hún gerði. #Hungary: Another video from same reporter kicking and tripping refugee children near Serbian border. #Roeszke https://t.co/7Q8SaDtSvd— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) September 8, 2015 Allt er þó gott sem endar vel því Moshen var í kjölfarið boðið starf og íbúð hjá fótboltaskólanum Cenafe í úthverfi Madrídar á Spáni, en Moshen starfaði áður sem knattspyrnuþjálfari í heimalandi sínu, Sýrlandi. Þá leiddi portúgalski fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo son Moshen, Zied, inn á leikvöll Real Madrid, Santiago Bernabeau, í síðasta mánuði. Drengurinn var í skýjunum, eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. No te pierdas las imágenes de Zied saltando al terreno de juego con Cristiano Ronaldo! ⚽Don't miss this video of Zied's special day, when he walked out with Cristiano Ronaldo! ⚽#HalaMadridPosted by Real Madrid C.F. on 20. september 2015
Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54
Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06
Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43