Tveir nýliðar í landsliðshópi Arons Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. október 2015 15:26 Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari. vísir/daníel Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag 20 manna æfingahóp sem hittist í byrjun næsta mánaðar. Liðið mun byrja að æfa saman þann 2. nóvember og liðið heldur til Noregs tveim dögum síðar og þar sem liðið tekur þátt í Golden League. Fimmtudaginn 5. nóvember spilar Ísland við heimamenn, tveim dögum síðar er leikur við Frakka og á sunnudeginum spila strákarnir okkar við Dani. Tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Framarinn Arnar Freyr Arnarsson og Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson. Arnar var ein af stjörnunum í U-19 ára liði Íslands í sumar og Theodór er markahæsti leikmaður Olís-deildarinnar. Í hópinn vantar menn eins og Stefán Rafn Sigurmannsson en Bjarki Már Elísson virðist vera valinn í hans stað að þessu sinni. Alexander Petersson er ekki heldur í hópnum. Hreiðar Levý Guðmundsson snýr aftur í hópinn eftir ansi langa fjarveru.Hópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Hreiðar Levý Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarson, Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Róbert Gunnarsson, PSG Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Tandri Már Konráðsson, Ricoh HK Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Midtjylland Olís-deild karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag 20 manna æfingahóp sem hittist í byrjun næsta mánaðar. Liðið mun byrja að æfa saman þann 2. nóvember og liðið heldur til Noregs tveim dögum síðar og þar sem liðið tekur þátt í Golden League. Fimmtudaginn 5. nóvember spilar Ísland við heimamenn, tveim dögum síðar er leikur við Frakka og á sunnudeginum spila strákarnir okkar við Dani. Tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Framarinn Arnar Freyr Arnarsson og Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson. Arnar var ein af stjörnunum í U-19 ára liði Íslands í sumar og Theodór er markahæsti leikmaður Olís-deildarinnar. Í hópinn vantar menn eins og Stefán Rafn Sigurmannsson en Bjarki Már Elísson virðist vera valinn í hans stað að þessu sinni. Alexander Petersson er ekki heldur í hópnum. Hreiðar Levý Guðmundsson snýr aftur í hópinn eftir ansi langa fjarveru.Hópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Hreiðar Levý Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarson, Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Róbert Gunnarsson, PSG Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Tandri Már Konráðsson, Ricoh HK Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Midtjylland
Olís-deild karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira