John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Birgir Olgeirsson skrifar 20. október 2015 10:23 John Oliver lét danska dýragarðsstarfsmenn heyra það. Vísir/Youtube Samfélagsrýnirinn John Oliver er allt annað en hrifinn af uppátækjum danskra dýrahirða. Síðastliðinn fimmtudag ákváðu starfsmenn dýragarðsins í Óðinsvéum að kryfja níu mánaða gamalt ljón fyrir framan áhorfendur. Var þessi sýning sögð hafa fræðslugildi fyrir börn sem fengu að fræðast um líffærastarfsemi ljóna á meðan krufningunni stóð. „Þetta er satt. Danskur dýragarður krufði ljón fyrir framan börn,“ sagði Oliver í þætti sínum á sunnudag. Hann bætti við að þetta væri einnig eins og að segja börnunum að jólasveinninn sé sannarlega til. „En hann er dauður og svona lítur miltað hans út.“ Margir Danir hafa bent á að ekki hafi öll börn verið hrædd við þessa sýningu, heldur frekar verið forvitin og spurt spurninga. Sögðu þeir sem voru hlynntir þessu uppátæki að gagnrýnendur væru að einblína á tilfinningahlutann í stað þess að sjá fræðslugildið fyrir börnin. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem danskir dýrahirðir eru gagnrýndir fyrir slíkar sýningar. Í febrúar í fyrra varð dýragarðurinn í Kaupmannahöfn fyrir mikilli gagnrýni eftir að gíraffa var slátrað þar og kjöt af honum var kastað til ljóna fyrir framan börn.Hægt er að horfa á innslag Olivers hér fyrir neðan en þáttur hans verður sýndur í heild með íslenskum texta á Stöð 2 í kvöld. Tengdar fréttir Krufðu ljón fyrir framan börn Uppátæki starfsmanna dýragarðs í Danmörku hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni. 15. október 2015 18:39 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
Samfélagsrýnirinn John Oliver er allt annað en hrifinn af uppátækjum danskra dýrahirða. Síðastliðinn fimmtudag ákváðu starfsmenn dýragarðsins í Óðinsvéum að kryfja níu mánaða gamalt ljón fyrir framan áhorfendur. Var þessi sýning sögð hafa fræðslugildi fyrir börn sem fengu að fræðast um líffærastarfsemi ljóna á meðan krufningunni stóð. „Þetta er satt. Danskur dýragarður krufði ljón fyrir framan börn,“ sagði Oliver í þætti sínum á sunnudag. Hann bætti við að þetta væri einnig eins og að segja börnunum að jólasveinninn sé sannarlega til. „En hann er dauður og svona lítur miltað hans út.“ Margir Danir hafa bent á að ekki hafi öll börn verið hrædd við þessa sýningu, heldur frekar verið forvitin og spurt spurninga. Sögðu þeir sem voru hlynntir þessu uppátæki að gagnrýnendur væru að einblína á tilfinningahlutann í stað þess að sjá fræðslugildið fyrir börnin. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem danskir dýrahirðir eru gagnrýndir fyrir slíkar sýningar. Í febrúar í fyrra varð dýragarðurinn í Kaupmannahöfn fyrir mikilli gagnrýni eftir að gíraffa var slátrað þar og kjöt af honum var kastað til ljóna fyrir framan börn.Hægt er að horfa á innslag Olivers hér fyrir neðan en þáttur hans verður sýndur í heild með íslenskum texta á Stöð 2 í kvöld.
Tengdar fréttir Krufðu ljón fyrir framan börn Uppátæki starfsmanna dýragarðs í Danmörku hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni. 15. október 2015 18:39 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
Krufðu ljón fyrir framan börn Uppátæki starfsmanna dýragarðs í Danmörku hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni. 15. október 2015 18:39