John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Birgir Olgeirsson skrifar 20. október 2015 10:23 John Oliver lét danska dýragarðsstarfsmenn heyra það. Vísir/Youtube Samfélagsrýnirinn John Oliver er allt annað en hrifinn af uppátækjum danskra dýrahirða. Síðastliðinn fimmtudag ákváðu starfsmenn dýragarðsins í Óðinsvéum að kryfja níu mánaða gamalt ljón fyrir framan áhorfendur. Var þessi sýning sögð hafa fræðslugildi fyrir börn sem fengu að fræðast um líffærastarfsemi ljóna á meðan krufningunni stóð. „Þetta er satt. Danskur dýragarður krufði ljón fyrir framan börn,“ sagði Oliver í þætti sínum á sunnudag. Hann bætti við að þetta væri einnig eins og að segja börnunum að jólasveinninn sé sannarlega til. „En hann er dauður og svona lítur miltað hans út.“ Margir Danir hafa bent á að ekki hafi öll börn verið hrædd við þessa sýningu, heldur frekar verið forvitin og spurt spurninga. Sögðu þeir sem voru hlynntir þessu uppátæki að gagnrýnendur væru að einblína á tilfinningahlutann í stað þess að sjá fræðslugildið fyrir börnin. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem danskir dýrahirðir eru gagnrýndir fyrir slíkar sýningar. Í febrúar í fyrra varð dýragarðurinn í Kaupmannahöfn fyrir mikilli gagnrýni eftir að gíraffa var slátrað þar og kjöt af honum var kastað til ljóna fyrir framan börn.Hægt er að horfa á innslag Olivers hér fyrir neðan en þáttur hans verður sýndur í heild með íslenskum texta á Stöð 2 í kvöld. Tengdar fréttir Krufðu ljón fyrir framan börn Uppátæki starfsmanna dýragarðs í Danmörku hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni. 15. október 2015 18:39 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Samfélagsrýnirinn John Oliver er allt annað en hrifinn af uppátækjum danskra dýrahirða. Síðastliðinn fimmtudag ákváðu starfsmenn dýragarðsins í Óðinsvéum að kryfja níu mánaða gamalt ljón fyrir framan áhorfendur. Var þessi sýning sögð hafa fræðslugildi fyrir börn sem fengu að fræðast um líffærastarfsemi ljóna á meðan krufningunni stóð. „Þetta er satt. Danskur dýragarður krufði ljón fyrir framan börn,“ sagði Oliver í þætti sínum á sunnudag. Hann bætti við að þetta væri einnig eins og að segja börnunum að jólasveinninn sé sannarlega til. „En hann er dauður og svona lítur miltað hans út.“ Margir Danir hafa bent á að ekki hafi öll börn verið hrædd við þessa sýningu, heldur frekar verið forvitin og spurt spurninga. Sögðu þeir sem voru hlynntir þessu uppátæki að gagnrýnendur væru að einblína á tilfinningahlutann í stað þess að sjá fræðslugildið fyrir börnin. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem danskir dýrahirðir eru gagnrýndir fyrir slíkar sýningar. Í febrúar í fyrra varð dýragarðurinn í Kaupmannahöfn fyrir mikilli gagnrýni eftir að gíraffa var slátrað þar og kjöt af honum var kastað til ljóna fyrir framan börn.Hægt er að horfa á innslag Olivers hér fyrir neðan en þáttur hans verður sýndur í heild með íslenskum texta á Stöð 2 í kvöld.
Tengdar fréttir Krufðu ljón fyrir framan börn Uppátæki starfsmanna dýragarðs í Danmörku hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni. 15. október 2015 18:39 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Krufðu ljón fyrir framan börn Uppátæki starfsmanna dýragarðs í Danmörku hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni. 15. október 2015 18:39