Strawberries þarf að greiða dæmdum nauðgara vangoldin laun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2015 14:12 Maðurinn, Ingvar Dór Birgisson, hóf störf hjá Strawberries sumarið 2010 og rak barinn allt þar til um mánaðarmótin apríl maí 2011. Vísir/Stefán Veitingahúsið Lækur, sem rak meðal annars „selskapsdömustaðinn“ Strawberries í Lækjargötu, hefur verið dæmt til að greiða fyrrum starfsmanni vangoldin laun að upphæð rúmlega 1,3 milljóna króna auk dráttarvaxta. Maðurinn rak barinn á Strawberries í tæpt ár en var sagt upp störfum. Vinnuveitendur báru því við að hann hefði farið frjálslega með debetkort í eigu staðarins. Maðurinn, Ingvar Dór Birgisson, hóf störf hjá Strawberries sumarið 2010 og rak barinn allt þar til um mánaðarmótin apríl maí 2011. Þá var óskað eftir því að hann skilaði af sér debetkorti, farsíma og lyklum sem hann hafði vegna starfs síns. Var ástæðan sögð sú að verið væri að rannsaka hvort notkun hans á debetkorti staðarins hefði farið út fyrir mörk. Málið var kært til lögreglu í nóvember 2011 en lögregla hætti rannsókn málsins í september 2012. Maðurinn fór fram á að fá greidd laun vegna ólögmætrar uppsagnar auk orlofsgreiðslna samanlagt að upphæð 1,6 milljóna króna. Féllst héraðsdómur á að uppsögnin hefði verið ólögmæt enda hefði ekki verið sannað að maðurinn hefði brotið af sér í starfi. Forsvarsmenn Læks þyrftu því að greiða honum rúmar 1,3 milljónir króna auk dráttarvaxta. Málinu var áfrýjað til Hæstaréttar sem staðfesti dóminn.Maðurinn var á dögunum dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað gagnvart fjórtán ára stúlku vorið 2010. Flúði hann meðal annars land á meðan á rannsókn málsins stóð en var framseldur til Íslands í júní. Var hann dæmdur til að greiða henni eina milljón króna í bætur. Þá er hann grunaður um kynferðisbrot gagnvart annarri fjórtán ára stúlku.Uppfært 19:00 Upprunalega stóð hér að maðurinn hefði rekið Strawberries, en rétt er að hann rak barinn á staðnum, eins og stendur í dómnum. Tengdar fréttir Eftir fimm og hálfs árs baráttu barst símtal sem breytti öllu Ingvar Dór Birgisson var dæmdur fyrir að hafa áreitt kynferðislega og nauðgað Chastity Rose Dawson Gísladóttur, þá fjórtán ára, á heimili sínu. 2. október 2015 10:30 Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15 Grunaður um kynferðisbrot gegn annarri fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson er gert að sök að hafa haft samfarir við stúlkuna meðal annars með hótunum um að birta nektarmyndir af stúlkunni. 5. október 2015 09:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Veitingahúsið Lækur, sem rak meðal annars „selskapsdömustaðinn“ Strawberries í Lækjargötu, hefur verið dæmt til að greiða fyrrum starfsmanni vangoldin laun að upphæð rúmlega 1,3 milljóna króna auk dráttarvaxta. Maðurinn rak barinn á Strawberries í tæpt ár en var sagt upp störfum. Vinnuveitendur báru því við að hann hefði farið frjálslega með debetkort í eigu staðarins. Maðurinn, Ingvar Dór Birgisson, hóf störf hjá Strawberries sumarið 2010 og rak barinn allt þar til um mánaðarmótin apríl maí 2011. Þá var óskað eftir því að hann skilaði af sér debetkorti, farsíma og lyklum sem hann hafði vegna starfs síns. Var ástæðan sögð sú að verið væri að rannsaka hvort notkun hans á debetkorti staðarins hefði farið út fyrir mörk. Málið var kært til lögreglu í nóvember 2011 en lögregla hætti rannsókn málsins í september 2012. Maðurinn fór fram á að fá greidd laun vegna ólögmætrar uppsagnar auk orlofsgreiðslna samanlagt að upphæð 1,6 milljóna króna. Féllst héraðsdómur á að uppsögnin hefði verið ólögmæt enda hefði ekki verið sannað að maðurinn hefði brotið af sér í starfi. Forsvarsmenn Læks þyrftu því að greiða honum rúmar 1,3 milljónir króna auk dráttarvaxta. Málinu var áfrýjað til Hæstaréttar sem staðfesti dóminn.Maðurinn var á dögunum dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað gagnvart fjórtán ára stúlku vorið 2010. Flúði hann meðal annars land á meðan á rannsókn málsins stóð en var framseldur til Íslands í júní. Var hann dæmdur til að greiða henni eina milljón króna í bætur. Þá er hann grunaður um kynferðisbrot gagnvart annarri fjórtán ára stúlku.Uppfært 19:00 Upprunalega stóð hér að maðurinn hefði rekið Strawberries, en rétt er að hann rak barinn á staðnum, eins og stendur í dómnum.
Tengdar fréttir Eftir fimm og hálfs árs baráttu barst símtal sem breytti öllu Ingvar Dór Birgisson var dæmdur fyrir að hafa áreitt kynferðislega og nauðgað Chastity Rose Dawson Gísladóttur, þá fjórtán ára, á heimili sínu. 2. október 2015 10:30 Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15 Grunaður um kynferðisbrot gegn annarri fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson er gert að sök að hafa haft samfarir við stúlkuna meðal annars með hótunum um að birta nektarmyndir af stúlkunni. 5. október 2015 09:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Eftir fimm og hálfs árs baráttu barst símtal sem breytti öllu Ingvar Dór Birgisson var dæmdur fyrir að hafa áreitt kynferðislega og nauðgað Chastity Rose Dawson Gísladóttur, þá fjórtán ára, á heimili sínu. 2. október 2015 10:30
Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15
Grunaður um kynferðisbrot gegn annarri fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson er gert að sök að hafa haft samfarir við stúlkuna meðal annars með hótunum um að birta nektarmyndir af stúlkunni. 5. október 2015 09:00